Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 56

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 56
56 GRÍMUR M. HELGASON Þingvalla til að sjá frelsishetjur landsins ræða um þess málefni. Á þeim fundi voru 70 manns. Meðal þeirra voru Jón Sigurðsson, Hannes Stephensen frá Ytrahólmi og Jón Guðmundsson úr Reykjavík . . ,“14 En þó að þeir hafi ekki ræðzt lengi við, mun Jón Borgfirðingur, þá 27 ára að aldri, hafa fengið kærkomna hvatningu frá nafna sínum til að halda áfram söfnun bóka og handrita. I brjóstum þeirra ómuðu sörnu strengir, er bækur og handrit voru annars vegar, eins og heyra má í fyrsta bréfi Jóns Borgfirðings til nafna síns, skrifúðu í Kaupangi 18. okt. 1854, þar sem hann var að læra bókband hjá Erlendi bónda Ólafssyni, en því námi lauk með sveinsbréfi tveimur árum síðar: „Háttvirti herra skjalavörður og alþingismaður! Af hinni litlu kynningu, er ég fékk af yður í fyrra vor í Reykjavík, þá dirfist ég að ávarpa yður með línum þessum, í fyrsta sinni er ég voga að senda þær til hinna konunglegu staða, er þér búið í, fjarlægir frá hinum hvítu jöklum, hvar menjar fornaldarinnar frægu geymast í skjóli og skauti þeirra. Og einmitt af því, að við vöktum máls á um hin fornu rit, sem bæru þess vottinn, hve miklir fræðimenn að hinir fornu forfeður vorir heíðu verið, og hið „Norræna fornfræðafélag“ um undanfarin ár hefur stuðlað til þess að fá sem mestu safnað, hversu fánýtt sem það annars væri, affornum fræðum og þess vegna sent iðulega „boðsrit“ til Islendinga að hvetja menn að safna saman og senda af ýmsu tæi, þangað sem það er geymt og verndað sem eins konar helgir dómar. Því er það bæði helg skylda og sómi fyrir hvörn þann, sem ann fósturjörðu sinni, að láta í té hinn litla skerf, sem hann er fær um, og styðja að þessari miklu og háleitu byggingu, sem augu og eyru allra menntaðra manna gefa gætur að í flestum löndum Norðurálfunnar. Ég sé í „Annálum fornfræðafélagsins“, að það tekur þakknæmilega í móti öllu rímnasafni, þar með þulum, ristingum og rúnum, kvæðum gömlum og ýmsum menjum. Mér hefur því dottið í hug að taka þátt í söfnun því- líkra rita og bjóða fram til safnsins þau handrit, hvörs nöfn að eru rit- uð eða yfirlit á hinu lausa blaði, er fylgir. En ég sendi ekki í þetta sinn, þar ég veit ekki nema félagið hafi þau, þó að ég hafi sumt af þeim ekki séð í seinustu árgöngum „Antikvarisk Tidsskrift“. Ég vil líka fram- vegis geta safnað, ef mögulegt væri, öllu þessháttar, eins og við töluð- um um, því ógrynni af þvílíku geymist á Islandi, sem undirorpið er eyðileggingunni, sem annars gæti eílt hin gömlu vísindi, en mér er hugarangur að sjá þessháttar líða rotnunina, efmögulegt væri að forða því frá henni. Og það þyrfti ég fá að vita, hvört ég ætti að senda ofannefnt ,,safn“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.