Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 77

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 77
Landsbókasafnið 1978 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í árslok BÓKAGJAFIR samkvæmt aðfangaskrá 343.622 bindi og hafði vaxið á árinu um 5872 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Af einstökum gjöfum skal einnar getið sérstaklega: Jakob Lindenskov landstjórnarmaður í Færeyjum tilkynnti ríkis- stjórn Islands í júlí 1974, að Fproya Landsstýri hefði í tilefni af ellefu alda afmæli Islandsbyggðar ákveðið að gefa Islendingum bókagjöf, er afhent yrði síðar, þegar nánari ákvörðun hefði verið tekin um innihald hennar. Samkvæmt tillögu færeyska landsbókavarðarins, Sverris Egholms, skyldu Islendingar sjálfir segja til um, hverjar bækur þeir kysu sér, og varð að ráði, að Landsbókasafn Islands fengi í sinn hlut ýmis rit, er það vantaði í hinn færeyska bókakost safnsins, en til Háskólabókasafnsins, er ætti minna fyrir, gengi gott úrval færeyskra rita, einkum frá síðari árum. Þegar Sverri Egholm landsbókavörður sótti í júní 1978 þing nor- rænna rannsóknarbókavarða í Reykjavík í boði forráðamanna þess, hafði hann meðferðis færeysku bókagjöfma, en í henni eru alls um 450 bindi, er skiptast á milli Landsbókasafns og Háskólabókasafns. Gefendur hafa látið gera sérstaka skrá um gjöfina: Bókagavan frá Föryoya Landsstýri, og er hér að ofan stuðzt við greinargerð á kápu skrárinnar, en þar segir svo að lokum: „Hetta fjölbroytta úrval saman við teim bókum sum frammanundan eru í íslendsku sövnunum, gevur rættiliga góða lýsing av Föroyum, landinum og fólkinum, sögu og mentan, og fer vónandi at gera sítt til fruktargott samstarv millum bröðratjóðirnar.“ Rithöfundurinn og listamaðurinn William Heinesen hefur gert afar skemmtilegt bókmerki, sem límt hefur verið í hverja bók. En Sverri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.