Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 82
82 LANDSBÓKASAFNIÐ 1978 manns í Elliðaey, ennfremur ýmis rímnahandrit og brot með sömu hendi, en eitt með hendi Konráðs Konráðssonar á Svarfhóli í Miðdöl- um. Gjöf dótturdóttur Magnúsar, Ingu Eðvalds, Reykjavík. Indriði Indriðason rithöfundur gaf eiginhandarrit Sigurðar Júl. Jóhannessonar, sem eftir var farið í útgáfu Ljóða hans, Reykjavík 1950. Handritunum fylgir formáli Steingríms Arasonar í eiginhandarriti. Ljóðmæli Jakobs Frímannssonar frá Skúfi. Gjöf Þormóðs sonar hans. „Samsærið gegn mannkyninu,“ grein Þórbergs Þórðarsonar með hendi hans. Gjöffrú Þóru Vigfúsdóttur, Reykjavík. Hún gafeinnig bréf Þórbergs til Kristins E. Andréssonar, dags. 3.9.1960. Guðlaugur Jónsson fyrrv. lögregluþjónn, Reykjavík, gaf margvísleg handrit, og eru þar m. a. Sögubók með nokkrum fornaldar- og riddara- sögum; Vetrarbrautin, sveitarblað afSkógarströnd, 1. árg. nr. 2, 4 og 5 (að líkindum); ennfremur rímur og ljóðmæli eftir ýmsa, svo sem Lykladrengsríma eftir Lýð Jónsson á Skipaskaga; Bæjavísur um Mið- dali; Ljóð og laust mál eftir Bergljótu og Jón Jónsbörn, afasystkini gefanda. Filippía Kristjánsdóttir (Hugrún) gaf í vélriti tvennar ljóðasyrpur eftir sig, en þær eru ,,Strengjakliður“ og ,,Strokubörnin“. Voru aðrar syrpur komnar áður. Tvö kver: 1. a) örnefni í Eyrarbakkafjöru 1935. b) Fjörunytjar og fiskimið 1900. 2. örnefni í Stokkseyrarfjöru og víðar. - Gjöf Jórunnar Oddsdóttur fyrrv. símstjóra um hendur Haralds Ólafssonar banka- manns. Torfi Jónsson rannsóknarlögreglumaður afhenti fáein gögn úr fór- um föður síns, sr. Jóns Guðnasonar skjalavarðar, til viðbótar gögnum, er komin voru áður. Frú Málfríður Sigurðardóttir á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka gaf um hendur tengdasonar síns, Rögnvalds Björnssonar verkstjóra, Reykja- vík, ættartölu Sigurðar Gíslasonar tré- og múrsmiðs í Vinaminni á Eyrarbakka. Vélrit. Helgi Þorláksson sagnfræðingur, Reykjavík, afhenti Ritdómabók ,,Framtíðarinnar“ 22. jan. 1921-3. marz 1922. Bókin er komin úr fórum foður gefanda, Þorláks Helgasonar verkfræðings. Þór Magnússon þjóðminjavörður afhenti ýmis gögn úr fórum Ás- mundar Jónssonar frá Skúfsstöðum. Frú Lillian Teitsson afhenti handrit Helga Sig. Helgasonar tón- skálds að gjöf frá frú Leo J. Helgason í Seattle.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.