Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 84

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Blaðsíða 84
84 LANDSBÓKASAFNIÐ 1978 Kvæðakver með hendi Einars Sigurðssonar um skeið í Firði í Mjóa- firði eystra. Gjöf frú önnu Jónsdóttur frá Fjarðarkoti í Mjóafirði, nú í Neskaupstað, um hendur Sigurðar Kristinssonar kennara, sem einnig afhenti dagbók Benedikts Sveinssonar frá Firði í Mjóafirði 29. sept. 1926-31. júlí 1927. Frú Steinunn Guðmundsdóttir gaf um hendur systur sinnar, Krist- bjargar Thorarensen, viðbót við umrædda dagbók Benedikts Sveins- sonar. Dr. Jakob Benediktsson afhenti bréf, er farið höfðu milli hans og ritstjórnar Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, og nokkur önnur gögn varðandi það verk. Saga Arna biskups Þorlákssonar með hendi Skúla Sívertsens í Hrappsey. Gjöf Ólafs Jónssonar læknis, Reykjavík. Ragnheiður Hermannsdóttir gaf stóra mynd, innrammaða, af for- föður sínum, Gísla Konráðssyni fræðimanni, og hangir hún nú í hand- ritasal safnsins. Þar er einnig varðveitt gömul bókakista Gísla, klædd selskinni. Af keyptum handritum skal þessara getið: Fandsbókasafn fékk úr Þjóðhátíðarsjóði 420 þús. króna styrk til kaupa á handriti Eggerts Ólafssonar Populorum Aqvilonarium theo- logiae gentilis stricte sumtae historia sive de natura deorum. Hafði Guðmundur Axelsson í Klausturhólum keypt handrit þetta á uppboði hjá Sotheby’s í London í júní 1977, en síðan keypti safnið það af honum. Styrkurinn úr Þjóðhátíðarsjóði nam hálfu andvirðinu. Birt er framar í þessu hefti grein Þorleifs Jónssonar um umrætt rit Eggerts Ólafssonar. Keypt var af Einari J. Reynis skrifstofustjóra, Reykjavík, annála- handrit í arkarbroti, sem á eru skrifaðir Skarðsárannáll og Hestsannáll með viðbæti eftir Th. Th. 1717- 1724. Meginhlutinn er skrifaður 1737, en viðbætirinn eftir 1780. Einar fékk handritið hjá föður sínum, Jósep Björnssyni skólastjóra á Hólum. ,,Spunakonan“ eftir Guðmund Kamban, eiginhandarrit. Keypt af frú Sigríði Meyvantsdóttur, Reykjavík. ,,Samtíningur,“ fáeinir þættir úr atvinnusögu Helgafellssveitar og næsta nágrennis, ennfremur nokkrar ræður og greinar eftir Björn Jónsson bónda á Innri-Kóngsbakka í Helgafellssveit og með hendi hans. Keypt af höfundi á árinu 1977. Keypt voru á filmu gögn um hina dönsku þýðingu Finns Magnús- sonar á Búnaðarbálki Eggerts Ólafssonar, en þau eru í safni Helge
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.