Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 86

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 86
86 LANDSBÓKASAFNIÐ 1978 þess sem mörg sérverkefni kalla að. Sótt hefur verið í tvígang, t. a. m., um að mega ráða í hálfa stöðu sérfróðan mann um tónlist, en efni í þeirri grein er mikið og sumt vandmeðfarið. I þjóðbókasöfnum ná- grannalandanna eru öflugar tónlistardeildir, en við hófsamlegri mála- leitan Landsbókasafns í þessu efni hefur ekki verið orðið enn sem komið er. Böðvar Kvaran vann áfram í ígripum að allsherjarskrá um íslenzk tímarit og blöð. Er ætlunin, að sú skrá verði einn áfangi íslenzkrar bókaskrá, komi út næst á eftir áfanganum 1534 — 1844, sem áður er að vikið. Ritauki þjóðdeildar nam á árinu 3541 færslu í aðfangabók. Gengið var á árinu frá samkomulagi við Félag íslenzkra bókaútgef- enda um það, að útgefendur afhentu Landsbókasafni eitt eintak hverr- ar bókar, jafnóðum og út kemur, til skráningar í íslenzka bókaskrá og varðveizlu í forlagsbindasafni Landsbókasafns. Gegn þessu fá útgefendur til birtingar í íslenzkum bókatíðindum ár hvert þá skrá, sem þjóðdeild Landsbókasafns tekur saman um rit þau, er ú t hafa komið frá áramótum til nóvemberloka, og er þá fyrst og fremst miðað við rit, er fara á almennan markað. Skrá þessi verður síðan stofn Islenzkrar bókaskrár um rit undanfarandi árs, sem Landsbókasafn gefur út ár hvert. Með þessu samkomulagi er tryggt, að Landsbókasafn fái ný rit til skráningar sem næst jafnskjótt og þau koma út, jafnframt því sem unnt verður framvegis að varðveita ritin í þeim búningi, sem þau bera, þegar þau koma út. En prentskilaeintök eru að jafnaði óbundin, svo að band bóka t. a. m. verður ekki ráðið af þeim. Umrætt samkomulag er vitaskuld alls óviðkomandi lögunum um skylduskil til safna. DEILD ERLENDRA Fastir starfsmenn voru hinir sömu og sl. RITA ár. Lausráðin voru Hadda Þorsteinsdótt- ir, Magnús Snædal og Skjöldur Eiríksson. Hadda og Magnús önnuð- ust einkum salgæzlu, en Skjöldur hafði sem fyrr umsjón með bóka- geymslum og bókaflutningum. Samskrá um erlendan ritauka í íslenzkum rannsóknarbókasöfnum kom út að vanda tvö hefti tvisvar á ári, og hafði Áslaug Ottesen bókavörður umsjón með henni, en naut aðstoðar Ingibjargar Sæ- mundsdóttur við vélritun skrárinnar. Þrettán bókasöfn leggja nú til efni í skrána.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.