Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 90

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Qupperneq 90
90 LANDSBÓKASAFNIÐ 1978 til Sovétríkjanna, dvaldist í Moskvu 12.-16. apríl, en á heimleið 17.-19. apríl í Leningrad. I Moskvu var rætt við dr. N. Sikorsky, forstöðumann Leninsafnsins, og nokkra aðra starfsmenn þess um hugsanleg bókaskipti, en síðan var farið í skoðunarferð um safnið. Leninsafnið er afar voldug stofnun, hefur um 3000 manna starfslið, og koma þangað að meðaltali um 8000 gestir daglega. Safnið stendur á gömlum merg, en var endurskipulagt 1925. Eg heimsótti í Moskvu ennfremur Safn erlendra bókmennta, er stofnað var 1921 og ætlað var að draga að rit, einkum bókmenntalegs efnis, úr víðri veröld. Safnið er í nýjum og vistlegum húsakynnum, og veitir því forstöðu nú frú L. A. Gvishiani, dóttir Kosygins forsætisráð- herra. Ég kannaði í spjaldskrám íslenzkan bókakost safnsins, og áttu þeir talsvert safn íslenzkra rita, en bókakostur alls safnsins er á fímmtu milljón binda. Fær það um 2 milljónir rúblna á ári til bókakaupa. Við komuna til Leningrad að morgni 17. apríl var þegar haldið í höfuðsafn borgarinnar, hið gamla þjóðbókasafn M. E. Saltykov Shchedrinsafnið, er stofnað var 1810 og mjög auðugt er að hvers konar ritum, ekki sízt handritum. Forstöðumaður safnsins, dr. L. A. Shilov, gekk með mér um sali og sýndi mér þar margan kostagrip, m. a. handrit eins verka Beda prests, er Brézneífheíði haft með sér, er hann þá fyrir nokkru heimsótti Elísabetu Bretadrottningu, svona rétt til að leyfa henni að rýna í það, en lengra náði það ekki, sagði starfsbróðir minn og hló við. Fróðlegt var að sjá þarna á hillum bókasafn Voltaires, er Katrín 2. hafði keypt á sínum tíma. Til stóð að gefa út sérstaklega um 6000 athugasemdir, er Voltaire haíði fært inn í bækur sínar á ýmsum stöðum og ljósi varpa bæði á ritin sjálf og viðhorf hans til þeirra. í Leningrad heimsótti ég einnig bókasafn vísindaakademíunnar, er stofnað var á 18. öld og ætlað er að þjóna fræðimönnum fyrst og fremst. Þeir voru að stækka við sig, höíðu tekið undir húsagarð mikinn milli álma og innréttað þar bókageymslur og lestrarsali. Ég veitti því at- hygli, að í lestrarsölum, hvar sem ég kom, haíði hver maður lampa á sínu borði, ljósin voru þar ekki sameiginleg að ofan eins og svo margt annað í þvísa ríki. Þegar ég undraðist þetta, sögðu þeir, að betra væri að einbeita sér, ef hver hefði sitt ljós. Greinilegt er, að Sovétmenn leggja mikla áherzlu á hlutverk bóka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Gerð af titli:
Flokkur:
ISSN:
02541335
Tungumál:
Árgangar:
19
Fjöldi tölublaða/hefta:
57
Gefið út:
1976-1994
Myndað til:
1994
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Landsbókasafn Íslands (1976-1994)
Efnisorð:
Lýsing:
Fræðirit. Bókaskrár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1979)
https://timarit.is/issue/230905

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1979)

Iliuutsit: