Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 91

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1979, Síða 91
LANDSBÓKASAFNIÐ 1978 91 safna og vitna þar óspart til meistara Lenins, enda er hann verndar- dýrlingur allra bókasafna. I ferðinni gafst ennfrenuir kostur á að skoða listasöfn og fara í söngleikahús, en þar var að vonum margt merkilegt og glæsilegt að sjá og heyra. Tryggvi Sveinbjörnsson, forstöðumaður bókbandsstofu safnsins, sótti tveggja vikna námskeið í Lundi í Svíþjóð 3.-14. apríl, en þar var fjallað um meðferð og varðveizlu leðurs, skinns og pergaments. Að nánrskeiðinu stóðu Konservatorskolen í Kaupmannahöfn og Kulturen í Lundi og nutu til þess styrks Norrænu ráðherranefndarinnar. Haraldur Sigurðsson sótti ráðstefnu kortasérfræðinga í Kaup- mannahöfn 26.—28. apríl, og veitti Menntamálaráð honum styrk til fararinnar. Ráðstefnan var haldin á vegum Evrópusambands rann- sóknarbókasafna (LIBER) og ætluð starfsliði kortadeilda safnanna. PÓSTKORT Landsbókasafnið gaf 4. maí út tvö póst- kort í litum til heiðurs Haraldi Sigurðs- syni forstöðumanni þjóðdeildar safnsins og kortasérfræðingi, er varð sjötugur þennan dag. A öðru kortinu var Islandskort Guðbrands Þorlákssonar biskups (úr Gerard Mercator Atlas sive cosmographicae meditationes de fabrica mundi et fabricati figura, Duisburg 1595), en á hinu Islandskort hollenzka sæfarans Joris Carolusar (úr kortasafni Willenr Janszoon Blaeus, Amsterdanr 1630 eða síðari útgáfa). Sólarfilma annaðist prentun kortanna. STYRKUR TIL Landsbókasafn hlaut á árinu einnar millj- BÓKAVIÐGERÐA ón króna styrk úr Þjóðhátíðarsjóði, er varið skyldi til að hlynna að ýmsum ritum safnsins, eldri og yngri, er viðgerðar þörfnuðust. Var Hilmari Einars- syni bókbindara, sem nýlega var kominn heim að loknu tveggja ára námi og starfi í bókbandsstofu Konunglega bókasafnsins í Stokkhólmi, falið að vinna að þessu verkefni, og er þegar sýnt, að fyrrnefndur styrkur mun koma að hinum beztu notum. NORSKA TEPPIÐ Norska teppið, ein af þjóðargjöfum Norðmanna í tilefni ellefu alda afmælis íslandsbyggðar, sem ætlaður er samastaður í Þjóðarbókhlöðu, var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.