Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1951, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.12.1951, Blaðsíða 5
Silvana Mangano í kvikmynd- inni „Beizk uppskera“. Róm. Aðsj)urð segisl hún hafa ver-^^eftir að önnur leikkona hafði af- ið allt annað en ánægð með dans--'jTþakkað þetta hlutverk. Silvana lagði nú leikinn á hilluna, enda vóg hún hvorki meira né minna en 86 kg. Barnið fæddi hún í janúar 1950, og var það meybarn, sem skýrt var Veronica. Afstaða Silvana til frama síns var ótrúlega blátt áfram eins og berlega kom í ljós í viðtali, er hún átti við ítalskan blaðamann. Spurning: „Hafið þér ekki eitt- hvað sérstakt áhugamál?“ Svar: „Að skilja þann mann, sem ég elska, án þess þó að vita of mikið, og án þess að spyrja of margra spurninga.“ Spurning: „Eruð þér reiðubúnar að fórna öllu fyrir starf yðar?“ Svar: „Alls ekki.“ Spurning: „Langar yður lil að verða rík?“ Svar: „Ég álít, að löngunin til að verða rík í þeim þrönga skiln- ingi sé viss tegund brjálsemi.“ Spurning: „Álitið þér yður búa yfir sérslökum eiginleikum?“ Svar: „Ég er framúrskarandi dul og hreinskilin.1' Þessi svör hljóma í eyrum sem þau væru sögð í hreinskilni, en langt í frá, að það sé eitthvað dult við þau. Að dómi þessarar 19 ára stúlku, var virðing og hamingja of dýrmæt eign í skiptum fyrir þá stöðu, að verða fræg leikkona. En aðslaða hennar var erfið. — Hvort sem hún æskti sömu örlaga og Ingrid eða ekki, þá varð hún að horfast í augu við þá staðreynd, að hún var gifl ítölskum kvik- myndaframleiðanda, og að auk þess var hún orðin eftirsótt leik- kona. Áður en hún gifti sig árið 1949 hafði hún byrjað að leika í annarri mynd, sem Mefndist „II Lupo della Sila“ (Sila úlfurinn). Eftir að hún hafði átt barnið lék hún í þriðju myndinni og vóg þá ekki orðið nema 56 kg. Fleiri kvik- myndir fylgdu á eftir. Silvana og maður hennar búa í leiguíbúð nærri vinnustað jteirra í senur sínar í myndinni „Beizk u])j>- skera“ — fannst þær of grófar. 1 síðuslu styrjöld varð Silvana og fjölskylda hennar að flýja Róm sökum loftárásarhættu, og fluttust þau þá til borgarinnar Frascati. — Þegar llóm var lýst óvarin borg, flutti þýzka herstjórnin sig einnig til Frascati, en það varð til þess, að flugvélar Bandamanna lögðu borgina í einelti. Silvana sneri þá aftur 'til Rómar og lagði stund á ballett um hríð. Eflir að hún var kosin fegurðar- drottning breyttust fjárhagsástæður fjölskyldu hennar mjög til batnað- ar. Sagt er, að Dino De Laurentis hafa séð mynd af Silvana og sent eftir henni, en alls ekki geðjast að henni. Menn virðast þó ekki vera alveg sammála um það, hvort það var stjórnandi ,Beizkrar upjrskeru1, De Santis, eða framleiðandinn, De Laurentis, sem fékk hugmyndina um að láta Silvana leika í mynd- inni. De Laurentis heldur því fram, að hann hafi stungið upp á henni Silvana er nú 21 árs gömul og því ekki lengur neitt barn. Hún á tvær systur, Patrizia, sem er 19 ára, há og grönn blómarós, og Natasha en hún er 15 ára gömul. Silvana hefur mikið yndi af hundum og á sjálf þrjá. Annars er hún hrædd við öll önnur dýr, og umfram allt er hún hrædd við hraöan akstur. Slík hræðsla er af- leiðing þeirrar fórnar, sem þeir, er tefla með framtíð sína, verða að færa. Silvana stendur ætíð stugg- ur af hinni skyndilegu frægð sinni. Hún á ef til vill eftir að fórna lífs- hamingju sinni fyrir starf, sem fell- ur henni ekki í geð. Silvana hefði getað gert sér að góðu að fara stundum í kvikmynda- hús, því að hún hefur yndi af því að horfa á aðra á léreftinu. Samt er það nú svo, að örlögin hafa gert Silvana Mangano að frægri j)er- sónu á svipstundu, og ekki er hægt að sjá annað þessa stundina, en að glæsileg framtíð blasi við þessari fögru, ungu leikkonu. FRJÁLS VERZLUN 157

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.