Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1951, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.12.1951, Blaðsíða 17
HVER ER MAÐURINN? „Frjáís verzlun" birtir hér rnyndir af tólf kaupsýslu- mönnurn. Nú eigið þið, leSsndur góðir, að spreyta ykkur á því að nafngreina þessa menn (fullt nafn). Skrifið niður nöfnin á þar til gerðan lista, sem er að finna á bls. 172. Blaðið hefur ákveðið að veita 5 verðlaun fyrir réttar ráðningar, ein peningaverð- laun og fjórar bækur frá Bókfellsútgáfunni, og verð- ur dregið um vinningana, ef margar ráðningar berast. Frestur til að skila ráðningum er til 31. janúar 1952, og skal senda þær til skrifstofu blaðsins, Vonarstræti 4, Reykjavík. VerSlaunin ent sem hér segir: 1. Krónur 200.00. 2. „Merkir íslendingar“ (V. bindi). 3. „Ég veit ekki betur“, eftir Hagalin. 4. „Sjö dauðasyndir“, eftir Guðbrand Jónsson. 5. „Góðar stundir“. 11 12

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.