Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1955, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.12.1955, Blaðsíða 26
hún til hvíldar undir stórum steinum á svokölluðum Mið- dcgishól og bar fann smalamaður frá Þórcyjarnúpi hana örcnda nokkru síðar. Smalamaður fór bá í Sporð og bað Jón bónda að hjálpa sér að koma líkinu þangað heim. Af því varð þó ekki, annarsvcgar vcgna þcss að Margrct hus- frcyja var kona líkhrædd, cn hinsvcgar mun aðalástæðan hafa vcrið sú, að Jón bóndi taldi sig ckki hafa önnur hús fyrir líkið, cn þau scm alltaf væri vcrið að ganga um. Var líkið því flutt að Sclási, bæ þar nokkru austar og geymt í auðum kofa skammt frá bænum. En nú víkur sögunni að hinum örlagabrungna dcgi, föstudcginum 2. dcscmbcr. Þá um morgun nn var vcður kyrrt, frostlítið, cn tölu- vcrður sn;ór á jörð, cr skafið hafði í beðjur cða skafla. Lítiisháttar fjúkmyglingur var á, cr jókst því meir scm leng- ur lcið á daginn, en svo var frostlaust að snjóinn hálf klcssti fram eftir dcgr. Dimmt var í lofti svo að skýjafar varð illa eca aiis ckki greint. Mátti scgja að vcður væri mjög tvísýnt og allra vcðra von, cn bó munu allir bændur þar í grcnndinni hafa beitt fc sínu þá um daginn. Gunnar, hinn tólf ára gamli bóndasonur á Sporði, rak fé föður síns til bcitar þcnna morgun. Bcitti hann því á mýrarsund, sunnan og austan v:ð svokallaða Þríhóla, cn þangað er 10—12 mínútna gangur frá Sporðsbænum. Þrátt fyrir töluvcrðan snjó var ágætur hagi og féð hélt sig í sömu kröfsunum fram eftir degi. Gunnar litli hafði gæt- ur á því, enda sá vcl til þess að hciman. Þennan dag bar gest að garði á Sporð'. Hét sá Bjarni Sigurðsson frá Sclási, cn þá búscttur að Ncðra-Vatnshorni. Bjarni mun hafa komið um cða uppúr hádeginu og stóð lcngi við, því hann bjóst ckki til ferðar fyrr cn í rökkur- byrjun og ætlaði þá heim til s/n að Ncðra-Vatnshorni. Um sama lcyti og Bjarni var að búa sig til ferðar, lagði Jón bóndi af stað eftir fénu. Gunnar litli, sem jafnan var vanur að ganga til kinda mcð föður sínum, cnda mjög hncigður fyrir sauðfé, ætlaði að vcnju að fara mcð honum, cn faðir hans bað hann að verða cftir heima. Kvað Jón bóndi ekki einhlýtt með veðurúriitið og ef hvessti væri strax skollin á stórhríð. Hann kvaðst því heldur vilja fá Jóscp, eldri son sinn, hann yrði sér að mcira liði ef á þyrfti að halda. Jósep var, eins og áður gctur, þrcmur árum eldri cn Gunnar og því þroskaðri orðinn og dugmciri. Hinsveg- ar var Jóscp lítt hncigður fyrir skcpnur og sat öllum stund- um, scm hann gat því við komið, við bóklestur og skriftir. Er Jóscp fékk tilmæli föður síns að sækja með honum féð, fór hann til móður sinnar og bað hana um vcttlinga. Á mcðan Margrét húsfrcyja hugði að vcttlingum lét Jósep orð falla á þá leið, að hann heyrði untlurfagran söng, scm sér hcyrðist bcrast frá Þórcyjarnúpnum. Áður en þeir fcðgar lögðu af stað kvaðst Gunnar litli ætla að hjálpa þeim að láta féð inn, þegar þcir kæmu til baka, úr því hann fcngi ekki að fara með bcint. Beið Gunn- ar síðan í bæjardyrunum, rciðubúinn að fara út þcgar fað- ir hans og bróðir kæmu heim mcð k ndurnar. En rétt cftir að þcir lögðu af stað gerði snarpa hríðar- gusu af norðri, rofaði svo allra snöggvast til. En bað upp- rof mun ckki hafa varað nema augnablik, ekki c nu sinni skipt mínútum, því þá skall hríðin á aftur í jafn skjótri svipan scm hcndi væri veifað. Bylurinn stóð sleitulaust á fjórða dægur mcð hörkufrosti og vcðurhæð svo mikilli, cins og hún verður mcst hér á landi. I gamalla manna minnum er þctta ein mesta hríð, cr þcir mundu. Frá Gunnari litla er það að segja, að hann beið I of- væni heimkomu föður síns og fjárins og hélt hann sig í bæjardyrunum á meðan. Gerði hann ýmist að opna bæjar- hurðina, eða loka henni aftur til þess að varna innfoki í dyrnar. Bjóst hann þá og þcgar við því að pabbi sinn myndi koma og langaði til bcss að fara út að fjárhúsun- um á móti honum. En vegna bess bvc hríðin var svört var hann óviss um að finna fjárhúsin, svo hann náði sér í bandreipi, cr voru inni í bænum, bcitn ætlaði hann að hnýta saman og fcsta öðrum endanum í bæjardyraklink- una, cn fikra sig áfram mcð hinn endann í bcitti v°n að ná húsunum. Átti þctta að vcra öryggisútbúnaður, þann- ig að hann næði alltaf til bæjarins aftur þótt hann fyndi ekki fjárhúsin. En á meðan hann var að basla við reipin kom Margrét móðir hans fram og spurði til hvers hann ætlaði reipin. Gunnar sagði hcnni hið sanna um það, en þá bað hún hann að láta það ógcrt. Þctta væri ekki veður fyrir óharðn- aða unglinga og auk þess myndi hann varla gera neitt gagn, þótt út kæmist. Var því hætt við þcssa fyrirætlun og reipin látin á sinn stað. Rétt í þcssum svifum var bæjarhurðinni hrundið harka- lega upp og inn snaraðist snjóbarinn maður svo varla var hægt að scgja að í hann sæist. Hugði heimafólk hér vcra kominn Jón bónda og bjóst við að Jósep litli væri þar á hælum hans. Þetta var þó ckki Jón, hcldur Bjarni á Vatnshorni, scm hafði snúið við cftir að hann var kominn spöl frá bænum og sá hve hríðin var svört. Taldi hann tvísýnt að hann myndi rata heim til sín í þvílíku veðri og tók því þann kostinn að snúa til baka og freista þcss að ná Sporðsbæn- um aftur. Þegar Gunnar litli tjáði Bjarna, að faðir sinn væri ókom- inn með féð, taldi Bjarni sig hafa grun um að hann myndi vcra kominn mcð það heim að fjárhúsunum, því sér hefði heyrzt þar mannamál. Kvaðst hann skyldi hyggja að því betur og fór við það út. Bjarni kom að vörmu spori aftur og með honum þrír ókunnugir menn, sem hann kvaðst hafa fundið í fjárhús- unum, en Jóns cða Jóscps sonar hans hafði hann ckki 170 FHJÁLS verzlun

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.