Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1959, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.05.1959, Blaðsíða 29
smámuni, síðan æ meira og mcira, unz svo cr kom- ið scm dæmin sýna nú í dag. Ég talaði með vilja um „svonefndar kjarabætur“. Raunverulegar kjarabætur allra landsmanna geta aðeins orðið mcð því móti, að meira lcomi til slcipta, að heildartekjurnar aukist. Einstakar stéttir geta og unnið scr kjarabætur á kostnað annarra, e£ lilut- ur þeirra a£ þjóðarkökunni verður hlutfallslega stærri en áður. I hvert skipti, sem eitt stéttarfólag gcrir nýjan kjarasamning, lítur svo út í bili, sem það ha£i náð þessu marki, — en reynslan sýnir, að öll hin koma á eftir og fá svipaðar kjarabætur. Hlutfallið raskast furðulítið £rá án td árs. Hundrað krónur látast vera tvö hundruð Þegar útflutningsframleiðslunm er ætlað að bera meiri byrðar en hún fái nsið undir, er gengislækk- un sú leiðin, sem beinast liggnr við td úrlausnar. En óvinsældir þeirrar leiðar meðal almennings, sem hlýtur að verða áhrifa hennar var mjög fljótt og mjög áþreifanlega hér á landi, vegna þess hve margar neyzluvörur eru fluttar inn frá öðrum lönd- um, svo og það, að átrúnaðurinn á eitt höfuðskurð- goð Islendinga, vísitöluna, dregur mjög úr áhrif- um gengislækkunar, hefir orðið td þess að stjórn- málaflokkarnir hafa nú síðustu árin fremur kosið að fara styrkjaleiðina. Dænuð er ósköp ljóst. Tíu menn ætla að skipta með sér i ooo krónum. Ef hver þeirra léti sér nægja i oo krónur, væn þetta ekki flókið mál. En nú vdl hver þeirra um sig fá 200 krónur. Þetta er líka framkvæmanlegt, ef þeir skattleggja sjálfa sig um þessar 1 000 krónur, sem á vantar, og skipta síðan skattinum með sér sem styrk eða heiðurs- launum. Það verkefni, sent íslenzk stjórnvöld setja sér í dag, er alveg tdsvarandi þessu, ef litið er á það frá heildannnar sjónarmiði. Við fáum t. d. £ 1000 fyrir útflutning emhvers varnings. Þeim er skipt í banka fynr rösklega 45 þúsund krónur, en þeg- ar þau koma til skipta meðal almennings, er heimt- að að þau þykist vera 60—70 þúsund krónur. Þetta er því aðeins framkvæmanlegt, að hinn sanu Á styrkjamiðum. almenningur leggi þessar 1 5—25 þús. kr., sem á vantar, í púkkið. Hvort það lendir á sömu einstak- lingum eða öðrum kemur ekki málinu við í þessu sambandi. Kjarasamningar og skattapólitík eiga að leysa úr þeim vandamálum, sem þar koma upp. Skattar eða falskar ávísanir Aðferðm er ankannaleg, en bún er hugsanleg og framkvæmanleg, ef menn vilja endilega kom- ast hjá því að viðurkenna, að gengið á gjaldeyrm- um sé falskt. En það verður þá að vera skilyrði, að skattar séu á lagðir fyrir öllu því sem á vantar. Útflytjendur þyrftu ekki heldur að hafa a£ þessu annan ama en sknffinnskuna, e£ þeir fengju fullar uppbætur á allan útflutning og jafnar uggbœtur, hvaða útflutning sem um vœri að rœða. Ég vil skýra þetta ofurlítið nánara. Það atriði, að nýja skatta verði að leggja á fyrir styrkjunum, liggur væntanlega nokkuð í augtim uppi. Hver ætti annars að borga brúsann? Það mætti náttúrlega PRJÁLS VEUZLUN — FYLQIRIT 29

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.