Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1959, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.05.1959, Blaðsíða 32
ilja fá stórgróða í beinhörðum peningum úr ríkis- sjóði? Þannig kynni einhver að spyrja, og óg myndi þá svara: Hór er um það að ræða að koma á róttu bókhaldi í þjóðarbúinu, bókhaldi, sem sýndi mönn- um skýrt og greinilega, hvað borgar sig vel og hvað miður eða ekki. Og óg myndi bæta við: Hef- ír þú aldrei heyrt talað um fjármálaráðherrann? Heldur þú, að hann yrði í vandræðum að krækja í sinn skerf af gróðanum, þar sem um verulegan ágóða væn að ræða? O Orðugleikar á nýbreytni Ég hefi minnzt á aðalgallana á núverandi styrkja- pólitík. En margt er ótalið enn. Eitt er það, að auk- in fjölbreytm í atvinnuháttum er Islendingum nnkil nauðsyn. Það væri okkur til mikils gagns að geta skapað nýjar greinir útflutningsframleiðslu. Eins og nú háttar, verða menn að leggja árar í bát með allar tilraumr í því efm, ef varan er ekki á styrkjalistanum hjá nkisstjórmnm. Kunnmgi minn einn, forstjóri stórs fynrtækis, scm hefir góða að- stöðu um útflutnmg, nefndi mór nýlega tvö dænn þess, að hann varð að hætta við tilraunir til út- flutnings á varningi, sem hefði getað orðið álitleg- ur, ef hann hefði notið sömu styrkja og algengast er um sjávarafurðir. Margar smáar tilraunir í því efni geta á sínum tíma leitt til góðs árangurs, en menn leggja ekki út í þær án styrkja, þegar allur tilkostnaður hór miðast við hið háa ínnlenda verð- lag, en þeir verða að selja þann gjaldeyri, sem þeir kunna að afla, á opinberu gengi. Og ekki er allt talið enn, sem finna má styrkja- stefnunm td foráttu. Fram að þessu hefi óg að mestu lagt það að jöfnu, hvort komið væn á róttu gengi eða jöfnum útflutmngsuppbótum, sem væn nægdega háar td þess að gera aðal-útflutningsfram- leiðsluna arðvænlega. Ég hefi nefnt kostnað og leiðindi af sknffinnskunm í sambandi við síðari leiðina sem einn aðalgalla hennar. Þetta er hvort tveggja bagalegt, en samt má fleira td tína. Eitt er það, að viðbótarskattarmr, sem ætlaðir eru í styrkina, verða að vera a. m. k. jafnháir styrkjun- um, ef vel á að fara, — menn verða að fara að eins og maðurinn með 1 oo krónurnar, sem óg nefndi að framan — og skattlagði sig um i oo krónur til þess að látast fá 200. Þegar td þessarar skattheimtu kemur, myndast alls konar annarleg sjónarmið. Dekur við vísitöluna Við höfum dæmin fyrir okkur í ,,jólagjöfinni“ 1956. Þar var yfirlett lagður 1 6°/Q skattur á allan seldan gjaldeyri. Samt er gerð ein aðal-undantekn- mg fyrir ýmsar brýnar nauðsynjar framleiðslu td sjávar og sveita. Þarna er vitanlega aðeins um dul- búna styrki að ræða, — venð að leyna því, hve mikinn styrk útflutningsframleiðslan raunveru- lega þarf. En 16% gjaldeynsskattunnn hrekkur skammt. Gamla ,,bátagjaldeyris-álaginu“ er hreytt í ný innflutmngsgjöld, og þau yfirleitt hækkuð mjög verulega frá því sem áður var. Nokkrar und- antekningar eru gerðar frá hinum stórfelldu hækk- unum, fyrst og fremst til að dekra við vísitöluna. En lnð hækkaða gjald lendir samt á fjölmörgum vörum, sem nú mega teljast til nauðsynja svo að segja hverrar fjölskyldu í landinu. Gjaldeyrisbrunnurinn j'mrrausinn En þrátt fynr allar þessar álögur og þrátt fyrir það, að bankarnir hafa tekið á sig ámæli opinberra aðilja og skdjanlegar óvinsældir almennings af því að reyna að hamla á móti straumnum, fer því fjarri að tekizt hafi að vinna bug á verðbólgunm. Þótt nýju álögurnar sóu háar, er það ennþá óvíst með öllu, hvort þær nægja til að standa undir þeim styrkjum, sem lofað hefir venð. Og á öðrum svið- um heldur stefna peningaþenslunnar áfram. Eftir- spurnin eftir erlendum gjaldeyri, og einkum frjáls- um gjaldeyn, fer langt fram úr því, sem nokkur tök eru á að sinna. Æskdegasta lækmngin væn su að geta stöðvað verðbólguna innanlands óg konuð á hedbrigðu gengi, en hætt er við að það verði ekki gert í einni svipan. En unz það verður gert, verður að finna önnur ráð til að draga úr innflutmngnum. En þar hefir styrkjastefnan komið okkur í einkennilega sjálfheldu. Ef stöðvaður er innflutningur á því, 32 FRJALS VERZLUN — FYLGllilT

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.