Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 3
FRJÁLS VERZLUNf
3
mJAI-S
VIERZLUIM
I 9 6 B
5. TBL.
EFNISYFIRLIT:
Bls.
4 BRÉF FRÁ OTGEFANDA.
5 LESENDAHAPPDRÆTTI.
Frjáls verzlun efnir til lesendahappdrœttis
fyrir alla lesendur sfna, sem taka þátt í skoð-
anakönnun blaðsins.
7 ORÐ í TÍMA TÖLUÐ:
ByggingariSnaður: Einkaframtak í heljarþröm
vegna aðgerða ríkisvaldsins.
Grein um byggingaframkvœmdirnar í Breið-
holti og afskipti hins opinbera af bygginga-
málum.
II Meira atvinnuleysi í Bretlandi en nokkru
sinni fyrr.
Greint frá vaxandi atvinnuleysi og þróuninni
á vinnumarkaðnum.
13 Verzlunarhœttir í Danmörku.
Fréttamaður FV var staddur fyrir skömmu í
Árósum og ritar hann um auglýsinga- og sölu-
aðferðir danskra kaupmanna.
15 EINMENNINGSKJÖRDÆMI.
Breyting á kjördœmaskipulaginu er orðin að-
kallandi til þess að leiðrétta aðstöðumun
kjósenda.
16 Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
Torben Friðriksson ritar um Innkaupastofnun-
ina og starfsemi hennar.
20 Verður þjóðemislegum hleypidómum í
Evrópu útrýmt?
Greint er frá því, að enn eru skoðanir og við-
Bls.
horf Þjóðverja og Frakka nokkuð fastmótaðar
til hvers annars.
23 ÞJÓÐMÁL:
„Tel brýna nauðsyn til, að mörg og
öflug almenningshlutafélög rísi upp",
segir Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri í viðtali
við Frjálsa verzlun.
28 Starfsemi Landhelgisgœzlunnar verður
stöðugt fjölþœttari.
Rœtt við Pétur Sigurðsson forstjóra Landhelgis-
gœzlunnar.
30 Fríhöfnin á Keflavíkurflugvelli.
Greint frá starfsemi Fríhafnarinnar, en hún
hefur verið starfrœkt í tœp tíu ár.
35 Framleiðsla Efnahagsbandalagsins vex.
Sagt frá þróuninni í efnahagsmálum í löndum
Efnahagsbandalagsins.
36 Pundið tekur upp tugakerfið.
Greint frá þeirri breytingu, sem verður á
brezka myntkerfinu árið 1971.
40 Höfuðstaður Norðurlands: Ferða-
miðstöðin Akureyri.
Akureyri nýtur vaxandi vinsœlda sem ferða-
mannabœr, og kynnir FV bœinn.
47 SKOÐANAKÖNNUN FV.
Nýstárleg skoðanakönnun FV fer á stað.
48 LESENDAHAPPDRÆTTI FV.
49 MALLORCA.
Lesendur FV. keppa um að fara þangað 9.
október 1968.
50 FRA ritstjórn.