Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 7
FRJÁLS VERZLUN ‘7 ,J [jBSf [§ Jj | | | "* % 1 $11111 m, Lk WÉm & S ' 8111 ■ iiÉi J 1 |j|§ t JÉMH ?V., ílttviv .... sSA '» Sl í 1 J ( iisIp* Bíkisframtak — það, sem koma skal á íslandi framtíðarinnar? ORÐ I TÍMA TÖLUÐ BYGGINGARIÐNAÐURINN: EINKAFRAMTAK Á HEUARÞRÖM VEGNA AÐGERÐA RÍKISVALDSINS Er ríkisvaldið á Islandi að draga úr einstaklingum mátt- inn til byggingaframkvœmda? Hefur lánsfé verið mis- skipt svo, að á sama tíma og ríkisframtakið í Breiðholti nýtur ótakmarkaðs fjármagns, eru einstaklingar og bygg- ingarfélög höfð í fjármagnssvelti? Þessum spurningum hljóta skatt- borgararnir að velta fyrir sér, þegar árangurinn af tveggja ára umsvifum ríkisins í Breiðholti er smám saman að sjá dagsins ljós. Því fer þó fjarri, að öll kurl séu komin til grafar, þótt enn skuli lagt á brattann með hundr- uðir milljóna króna af almanna- fé, þó „án allrar ábyrgðar", eins og forráðamenn Breiðholtsfram- kvæmdanna komast sjálfir að orði. VERÐLÆKKUNIN. Það var í maímánuði s.l., að fyrstu íbúðirn- ar á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætlunarinnar voru af- hentar eigendum sínum. Frá þeirri stundu hafa í meiri eða minni mæli staðið yfir blaðaskrif um byggingarnar. Af þeim virðist eftirfarandi ljóst um þennan fyrsta áfanga: VerSið er hœrra heldur en gerist á frjálsum markaði. Byggingamar eru á eftir áœtl- un, hvað tíma snertir. Innflutningur dönsku tré-ein- býlishúsanna voru mistök. Um fyrst talda liðinn er það að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.