Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 17
FRJÁLS' VERZLUN IV konar vélar og tæki fyrir 26 millj. kr. Asfaltinnkaup á vegum borg- arinnar nam 13,7 millj. kr. og þannig mætti lengi telja. Auk þess sem Innkaupastofnun- in reynir að útvega vörur á sem allra hagstæðastan hátt, er einnig lögð mikil áherzla á, að flutnings- gjöld á vöi’um á vegum borgar- innar til landsins séu sem hag- stæðust, svo og önnur kjör eins og sjótryggingariðgjöld og þessháttar. Er það því einnig innan verka- hrings stofnunarinnar að leita samninga við skipafélög, vá- tryggingarfélög o. fl., og segja má að stofnunin hafi náð mjög góðum árangri í þessum efnum. Þar sem um kaup á standard- vörum er að ræða, t. d. kaup á as- falti, vatnspípum, jarðstrengjum, koparvír o. s. frv., eru nær undan- tekningarlaust um kaup að undan- gengnu vöruútboði að ræða. Slík útboð eru alltaf auglýst í dagblöð- um borgarinnar og er enginn vaii á því, að með útboðum fær borgar- félagið beztu kjörin, sem völ er á á hverjum tíma, auk þess sem al- menn vöruútboð stuðla að auk- inni frjálsri samkeppni milli ís- lenzkra kaupsýslumanna. í einstökum tilfellum eru vöru- kaup framkvæmd í samvinnu við Innkaupastofnun ríkisins og má hér t. d. nefna kaup á asfalti. Reykjavíkurborg er að sjálfsögöu langstærsti notandi asfalts hér á landi, en þó er einnig flutt tölu- vert magn af asfalti til landsins á vegum Innkaupastofnunar rík- isins, sem síðan á eftir að fara út til ýmissa staða á landinu. Með því að sameina slík útboð á asfalti og á flutningi á asfalti til landsins, er hægt að nýta hagkvæmni stórra vörukaupa til hins ýtrasta. Vörur, sem fluttar hafa verið íil landsins eða keyptar af Innkaupa- stofnuninni, eru siðan endurseid- ar til þeirra stofnana, sem hafa pantað viðkomadi vörur hjá stom- uninni og eru vörurnar seldar á kostnaðarverði, að viðbættri þókn- un, sem samkvæmt reglum stofn- unarinnar, getur verið frá 1 % upp í 4% eftir stærð vörukaupanna. Þessi lága þóknun er nægileg til þess að standa straum af reksrar- kostnaði stofnunarinnar, og einn- ig hefur tekizt á undanförnum ár- um að safna höfuðstól, sem í dag nemur um 11 millj. kr. Slík höfuð- FERDASJÓNVARP í sumarbijstaft í bí! í bát Aukahlutir: RAFHLAÐA, BÍLLOFTNET, BÍLSTRAUMTENGISNÚRA O.FL. J. P. GUÐJÓNSSON HF. Skúlagötu 26 - Síma 11740
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.