Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 36
32 nokkuð lengi að átta sig á þessum breytingum og ollu bær bví mikl- um samdrætti í vínsölu Fríhafn- arinnar á Keflavíkurflugvelli. Fram að þessum breytingum hafði áfengissalan numið allt að helm- ingi heildarsölunnar, en var svo ekki nema um 1/3 á s.l. ári. Nokk- ur breyting á þessu er þó merkj- anleg í ár. í fyrra voru framkvæmdar ýms- ar breytingar á flugstöðvarbygg- ingunni á Keflavikurflugvelli og fékk Fríhöfnin þá aukið lager- rými, einu afgreiðsluborði var bætt við í verzluninni og barinn, sem Fríhöfnin hefur rekið allt frá því í október 1959, var endurbætt- ur til muna. Nú starfa 18 manns í Frihöfn- inni á Keflavíkurflugvelli og á sumrin er bætt við aukafólki — í sumar sex manns. INNFLUTNINGUR. Fyrst í stað annaðist Áfengis- verzlun ríkisins öll innkaup fyrir Fríhöfnina, svo sem eðlilegt var, en árið 1965 hóf Fríhöfnin sjálf innflutning á nokkru af því áfengi, sem hún annaðist sölu á. Nú er svo komið, að hún flytur sjálf inn meginið af öllu áfengi og tóbaki, sem hún þarfnast til rekstursins. Aðrar vörur en áfengi og tóbak hefur Fríhöfnin alltaf flutt inn sjálf, nema einstaka vöru, sem hún þá kaupir úr tollvörugeymslu viðkomandi umboðs. ISLENZKA KRÓNAN EKKI GJALDGENG. fslenzka krónan hefur aldrei verið gjaldgengur miðill í Frí- höfninni á Keflavíkurflugvelli. Fyrstu árin var þetta eðlilegt, en með gengisfellingunni 1960 var gengi íslenzku krónunnar loks rétt skráð gagnvart dollarnum og þá strax fóru forráðamenn Fríhafn- arinnar fram á það, að íslenzka krónan yrði viðurkennd sem gjald- miðill í Fríhöfninni. Leyfi ís- lenzkra gjaldeyrisyfirvalda fékkst ekki þá og hefur ekki enn fengizt, þrátt fyrir ítrekaðar óskir. Nokkur breyting til batnaðar fyrir erlenda ferðamenn er þó væntanleg, því að í bígerð er að koma upp banka í Fríhöfninni, FRJÁLS VERZLUN Vöruúrvalið í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli er nú með því bezta, sem þekkist annars staðar, og reynt er að halda vöruverðinu eins mikið niðri og frekast er unnt. >ar sem erlendir ferðamenn gætu Fríhafnarinnar, að gjaldeyristekj- skipt sínum íslenzku krónum. Hins vegar mun þessi banki á engan hátt leysa vandræði íslend- inga. Það er þó álit forráðamanna ur hennar myndu ekki rýrna, heldur þvert á móti aukast, ef leyft yrði að verzla þar fyrir ís- lenzka mynt, að minnsta kosti að einhverju ákveðnu marki, t. d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.