Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 37
FRJÁLS VERZLUN 33 Bariun nýtur ávallt vinsælda l)reyttra ferðalanga. Þetta hefur þó ekki dregið úr heildarveltu Fríhafnarinnar, sem hefur þvert á móti aukizt vegna aukins fjölda ferðamanna og svo vegna þess, að ferðamenn til Bandaríkjanna kaupa nú meira vín en áður. 1. júlí s.l. nam heild- arveltuaukningin 12000 Banda- ríkjadollurum miðað við s.l. ár. í HARÐRI SAM- KEPPNI. Aðalvandamálið í dag er geysi- hörð samkeppni. Um 80% af við- skiptavinum Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli eru ,,transit“- farþegar, sem hafa átt þess kost að verzla í öðrum fríhöfnum, áður en þeir koma til Keflavíkurflug- vallar. Vegna þessa er mikið kapp lagt á sem mest og bezt vöruúrval og og að halda vöruverðinu niðri. Vöruúrvalið í Fríhöfninni á Kefla- víkurflugvelli er nú með því bezta, sem þekkist hjá hliðstæð- um verzlunum annars staðar, og t. d. er skozkt viskí og vindlingar ódýrari þar, en í fríhöfnum ná- grannalandanna. Þessar stað- reyndir eru svo auglýstar svo sem kostur er til að beina viðskiptum ferðamanna sem mest til Frí- hafnarinnar á Keflavikurflug- velli. fyrir sömu upphæð og nú má fara með úr landi, sem er 1500 krónur. GJALDEYRISHAGNAÐUR FRlH AFN ARINN AR. Fyrsía árið nam heildarvelta Fríhafnarinnar á Keflavíkurflug- velli á þriðju milljón króna. Árið 1967 var veltan tæpar 28 milljón- ir. Síðustu þrjú árin hefur gjald- eyrishagnaður Fríhafnarinnar ver- ið sem hér segir: AUKIN VELTA, ÞRÁTT FYRIR MINNI FJARRAÐ FERÐAMANNA. Það sem af er þesu ári hefur sala Fríhafnarinnar einkennzt af Ólafur Thordersen, forstjóri Fríhafnarinnar frá upphafi. samdrætti í sölu á dýrari varn- ingi, en aftur á móti hefur sala í smávöru, þar með talið áfengi, aukizt. Bendir þessi þróun til þess, að víðar en á íslandi hafi almenn- ingur nú minni fjárráð en áður. KAUPMENN, KAUPFÉLÖG Höíum ávallt fyrirliggjandi mildð úrval af: • postulíni • steinleir • glervörum til heimilisnota og gjafa. Verðið hvergi hagkvæmara. GUÐLAUGUR B. R. JÓNSSON, heildverzlun — £ími 15255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.