Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 23
FRJÁLS VERZLUM 23 ÞJÓÐMÁL „TEL BRÝNA NAUÐSYN TIL, AÐ MÖRG OG ÖFLUG ALMENNINGSHLUTA- FÉLÖG RÍSI UPP/# — Viðtal við Eyjólf KonráS Jónsson, ritstjóra. F.V.: Nú ert þú kunnur dhuga- maSur um almenningshlutafélög, hvaða kosti telur þú, að það rekstrarform hafi fram yfir venju- leg hlutafélög? E.K.J.: Orðið almenningshluta- félag er hvergi að finna í löggjöf. Ég hygg, að það hafi orðið til í blaðagrein, sem ég ritaði fyrir ein- um áratug, þegar ég hóf skrif um nauðsyn þess, að upp risu öflug einkafyrirtæki, sem margir ein- staklingar tækju þátt í, til að vega upp á móti sósíalisma. Ekki skal ég leitast við að skilgreina hér, hvað almenningshlutafélag sé, slík skilgreining skiptir ekki meg- inmáli og verður kannski aldrei lögfest. Ljóst er þó, að enginn mundi tala um almenningshluta- félag, nema hluthafarnir væru talsvert margir. Og jafnframt mundi ég telja, að tryggilega yrði að vera búið um ýmis réttindi hluthafa, svo sem atkvæðisrétt og rétt til arðgreiðslna, ef um al- menningshlutafélag ætti að vera að ræða. Þannig hef ég ekki getað fallizt á, að t. d. Eimskipafélagið, Flugfélagið og Loftleiðir kölluðu sig almenningshlutafélög, þótt hluthafar séu þar margir, en hins vegar er t. d. Hagtrygging byggð upp með mjög frjálslegum sam- þykktum og tryggilega um hag hluthafa búið. En svo að ég svari beint spurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.