Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 42
3B FRJÁLS VERZLUN FYLGISl MEÐ í daglegu starfi er hann háður þróun tímans — þeim öru breytingum, sem gerast kringum hann. Hann les Frjálsa verzlun — því hann er maðurinn, sem fylgist með. FRJALS VI=RZI UN í sambandi við vélar. Það þarf að gera breytingar á eða fá ný tæki í staðinn fyrir um 3 millj. véla, svo sem ýmiss konar reiknings- vélar, sjálfsala o. s. frv. „The National Cash Register Company“, N. C. R. Co., — sem tók mikinn þátt í myntbreytingunum í Suð- ur-Afríku, Ástralíu og Nýja Sjá- landi — telur, að sá „takmarkaði“ kostnaður, sem nefndin, er Hals- bury lávarður veitir forstöðu, ger- ir ráð fyrir, að fyrirtæki verði fyrir árið 1970 að upphæð £ 128 (engin áætlun er fyrir hendi ár- ið 1971), sé of lágur, en af þessari upphæð fari um £80 millj. í að breyta eða skipta um vélar. Það er ekki unnt að fallast á þá skoð- un stjórnarinnar, að þeir, sem beri mestan hluta kostnaðarins, muni hagnast á breytingunni og því fá tjón sitt bætt. Hins vegar verða gerðar eðlilegar undanþág- ur frá sköttum í sambandi við kaup á nýjum vélum eða breyt- ingar á gömlum. A. V. M. C. (The Automatic Ven- ding Machine Company), sem hef- ur um hálfa millj. sjálfsala í notkun, er fer stöðugt fjölgandi, er hlynnt tíu shillinga-cent fyrir- komulagi og byggir þessa skoðun á því, að £-penny-l/2p kerfis myntir muni auka á breytingar- kostnaðinn. Ástæðan fyrir þessu er sú, að sjálfsalar eru búnir til úr dýrum hlutum, þar sem nákvæm- um og mjög fíngerðum aðferðum er beitt. Á mörgum sviðum verzl- unar og atvinnurekstrar gengur samt sem áður þjálfun starfsfólks, breytingar og framleiðsla á vél- um, eins og N. C. R. Co. hefur lagt til, allt of hægt. Eins og Bretum venjulega er tamt, þá virðist almennt ríkja við- horf, sem er tilviljanakennt og næstum því áhugavana gagnvart nýja myntkerfinu, en þetta er ef til vill aðeins á yfirborðinu. Fólk hefur áhuga — einkum vegna þess, að það veit, að vanþekking verður til þess að kosta það fé. Breytingartafla, sem Halsburynefndin hefur lagt fram: s d p s d p y2 — 3 0 15 i y2 4 0 20 2 í 5 0 25 3 í 6 0 30 4 i% 7 0 35 5 2 8 0 40 6 21/2 9 0 45 7 3 10 0 50 8 31/2 11 0 55 9 4 12 0 60 10 4 13 0 65 11 4i/2 14 0 70 1 0 5 15 0 75 2 0 10 16 0 80 17 0 85 18 0 90 18 0 90 19 0 95 20 0 100 Aðeins „sixpence“ (2Vzp) og margfeldistölum af því er unnt að breyta nákvæmlega yfir í nýja kerfið. Aðrar tölur í töflunni eru nálega réttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.