Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 20
2 □ FRJÁLS VERZLUN VERDUR ÞJÓDERNISLEGUM HLEYPIDÓMUM I EVRÓPU ÚTRÝMT? „Þjóðverjar eru frekir". — „Frakkar eru léttúðugir". — „Þjóð- verjar eru mesta tónlistarþjóð í heimi". — Frakkar eru glaðvœrari en Þjóðverjar". — Fastmótaðar skoðanir eins og þessar virðast enn vera algengar, enda þótt fleira franskt og þýzkt œskufólk heimsœki land hvors annars nú en nokkru sinni fyrr. Fransk-þýzka æskulýðsstofnun- in hefur, síðan henni var komið á fót 1963, skipulagt ferðalög 500.000 ungra Frakka til vestur- þýzka sambandslýðveldisins og 600.000 þýzkra æskumanna til Frakklands. Spurningin er, hafa þessar ferðir, námskeið og dvalir í sumarbúðum gert þátttakendur víðsýnni? Þrátt fyrir erfiðleikana á því að „mæla“ skoðanir, þá hafa skoð- anakannanir meðal fransks og þýzks æskufólks á aldrinum 15— 24 ára gefið til kynna, að gamlar fastmótaðar skoðanir eru ekki úr sögunni, enda þótt eitthvað hafi dregið úr þeim. Skoðanakannan- irnar leiddu í Ijós, að Þjóðverjar töldu Frakka enn vera geðþekka en lata, lifandi en yfirborðs- kennda. Þær leiddu enn fremur í ljós, að Frakkar héldu áfram að líta á Þjóðverja sem duglega en freka, kjarkmikla en kaldrana- lega. Gagnkvæmar heimsóknir gátu jafnvel verið tvíeggjað vopn. Ungir Þjóðverjar höfðu tilhneig- ingu, er þeir höfðu farið til Frakk- lands og kynnzt ungu fólki þar, til þess að geðjast meira að Frökk- um en áður — en þeir þóttust einnig koma betur en áður auga á það, sem þeir töldu vera neikvæð- ari skapgerðareinkenni Frakka. Yvon Bourdet, franskur sál- fræðingur, sem kennir við Sor- bonne háskóla, hefur látið frá sér fara skýrslu um skoðanakannanir, sem hann framkvæmdi 1966 á þúsundum franskra og þýzkra pilta og stúlkna á aldrinum 11—18 ára, á meðan þetta fólk dvaldi saman í sumarbúðum. Þar komst hann að raun um, að þetta unga fólk var haldið ýmsum hleypi- dómum, sem ekki voru byggðir á neinni hlutlægri reynslu eða mati, heldur höfðu orðið til í uppeldi fyrir utanaðkomandi áhrif, ekki hvað sízt í skólum. Átti þetta jafnt við um álit Þjóðverja og Frakka hvora á öðrum og um við- horf þeirra almennt til margvís- legra mála. SÖGUKENNSLA 1 BARNA- SKÓLUM HÆTTULEG? Á grundvelli skýrslu sinnar leggur Bourdet til, hvorki meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.