Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 45
FRJÁLS VERZLUN 41 urkenna undirstöðuhlutverk Ak- ureyrar í byggðaþróuninni á næstu áratugum. En það verður ekki góðu heilli geymt öllu lengur. Sú viðurkenning hefur slíkt gildi, aö hún myndi gerbylta hugmyndum Norðlendinga um framtíðarveik- efni. Hún myndi jafnvel hafa byltingarkennd áhrif á áform ann- arra strjálbýlisbúa. Það er sann- reynt, að kjarnamyndun í byggð, í þeim mæli, sem verða á á Akur- eyri, hefur mjög víðtæk áhrif til aukinnar hagsældar í heiluni landshluum. Nægir að benda á samspil Reykjavíkur, nágranna- bæjanna, Suðurnesja, Suðurlands og Vesturlands. Þetta mál er forvitnilegt út af fyrir sig fyrir gestinn á Akureyri. Bæjarlífið og umhverfið getur svo sannarlega gefið honum hugmynd- ir um það, að stofninn er sterkur. Fyrir ferðamanninn. En áþreifanlegri at.riði fyrir ferðamanninn á Akureyri eru fyr- ir hendi. Þjónusta, dægradvöl, ferðalög. í þessu efni er Akur- eyri allvel á veg komin. Heildar- myndina skortir ekki mikið upp á að vera glæsileg. Og Akureyringar vinna að þess- um málum af áhuga. í vor var haldin ferðamálaráðstefna Akur- eyrar, sem síðan á að halda ár- lega. Sá vettvangur á að verða grundvöllur fágaðrar ferðamanna- aðstöðu í náinni framtíð. Um þessa aðstöðu í dag má fá aðgengilegar upplýsingar, þar sem prentað hefur verið sérstakt kort af Akureyri fyrir ferðamenn, með viðskipta- og þjónustuskrá, en það fæst ókeypis á ýmsum stöðum í bænum, þar sem ferðamenn eiga viðkomu. Einnig veita tvær ferða- skrifstofur alla þá fyrirgreiðslu, sem unnt er, en þær sjá m. a. um skipulegar ferðir til fjölmargra staða út frá Akureyri. Hér á eftir verður getið um ýmsa helztu þætti, sem snúa beint að ferðamanninum á Akureyri. • Gistiaðstaða. Sérstakt tjaldstæði er við Þór- unnarstræti, snertispöl sunnan við Sundlaug Akureyrar. Svefnpoka- rúm eru í Skiðahótelinu í Hlíðar- fjalli, sem er um 7 km. frá mið- bænum. Þar er einnig fullkomin hótelþjónusta með gistiherbergj- um og fæði. Farfuglaheimili er starfandi við gatnamót Hörgár- brautar og Stórholts. Hjálpræðis- herinn við Strandgötu hefur gisti- herbergi. Auk Skíðahótelsins eru 3 hótel rekin allt árið, en eitt til viðbótar er rekið á sumrin. Hótel KEA við Kaupvangstorg býður fullkomna hótelþjónustu. Þar eru vínveiting- ar og tveir barir. Hótel Varðborg, sem rekið er af bindindissamtök- unum á Akureyri, býður full- komna þjónustu. Hótel Akureyri býður gistingu og fæði. Og loks er það Hótel Edda í heimavist Menntaskólans, sem býður gist- ingu og morgunmat. • Yinis þjónusta. Sölubúðir eru opnar eins og annars staðar. Mjólk er seld í Kjör- búðum KEA, nema á sunnudögum aðeins í Mjólkurbúðinni við Kaupvangsstræti fyrir hádegi. AU- margar verzlanir selja út um lúgu til kl. 23.30 á kvöldin, m. a. verzl- SLIPPSTÖÐm H.F. AKIJREYRI: Sími 21300 FRAMKVÆMUM ALLSKONAR NÝSMÍÐI OG AÐGERÐIR Á SKIPUM. HEFIR JAFNAN FYRIR- LIGGJANDI ALLSKONAR EFNI TIL SKIPASMÍÐA. LEITIÐ TILBOÐA - REYNIÐ VIÐSKIPTIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.