Frjáls verslun - 01.05.1968, Blaðsíða 42
3B
FRJÁLS VERZLUN
FYLGISl
MEÐ
í daglegu starfi er hann
háður þróun tímans —
þeim öru breytingum, sem
gerast kringum hann.
Hann les Frjálsa verzlun
— því hann er maðurinn,
sem fylgist með.
FRJALS
VI=RZI UN
í sambandi við vélar. Það þarf að
gera breytingar á eða fá ný tæki
í staðinn fyrir um 3 millj. véla,
svo sem ýmiss konar reiknings-
vélar, sjálfsala o. s. frv. „The
National Cash Register Company“,
N. C. R. Co., — sem tók mikinn
þátt í myntbreytingunum í Suð-
ur-Afríku, Ástralíu og Nýja Sjá-
landi — telur, að sá „takmarkaði“
kostnaður, sem nefndin, er Hals-
bury lávarður veitir forstöðu, ger-
ir ráð fyrir, að fyrirtæki verði
fyrir árið 1970 að upphæð £ 128
(engin áætlun er fyrir hendi ár-
ið 1971), sé of lágur, en af þessari
upphæð fari um £80 millj. í að
breyta eða skipta um vélar. Það
er ekki unnt að fallast á þá skoð-
un stjórnarinnar, að þeir, sem
beri mestan hluta kostnaðarins,
muni hagnast á breytingunni og
því fá tjón sitt bætt. Hins vegar
verða gerðar eðlilegar undanþág-
ur frá sköttum í sambandi við
kaup á nýjum vélum eða breyt-
ingar á gömlum.
A. V. M. C. (The Automatic Ven-
ding Machine Company), sem hef-
ur um hálfa millj. sjálfsala í
notkun, er fer stöðugt fjölgandi, er
hlynnt tíu shillinga-cent fyrir-
komulagi og byggir þessa skoðun
á því, að £-penny-l/2p kerfis
myntir muni auka á breytingar-
kostnaðinn. Ástæðan fyrir þessu er
sú, að sjálfsalar eru búnir til úr
dýrum hlutum, þar sem nákvæm-
um og mjög fíngerðum aðferðum
er beitt. Á mörgum sviðum verzl-
unar og atvinnurekstrar gengur
samt sem áður þjálfun starfsfólks,
breytingar og framleiðsla á vél-
um, eins og N. C. R. Co. hefur
lagt til, allt of hægt.
Eins og Bretum venjulega er
tamt, þá virðist almennt ríkja við-
horf, sem er tilviljanakennt og
næstum því áhugavana gagnvart
nýja myntkerfinu, en þetta er ef
til vill aðeins á yfirborðinu. Fólk
hefur áhuga — einkum vegna
þess, að það veit, að vanþekking
verður til þess að kosta það fé.
Breytingartafla, sem Halsburynefndin hefur lagt fram:
s d p s d p
y2 — 3 0 15
i y2 4 0 20
2 í 5 0 25
3 í 6 0 30
4 i% 7 0 35
5 2 8 0 40
6 21/2 9 0 45
7 3 10 0 50
8 31/2 11 0 55
9 4 12 0 60
10 4 13 0 65
11 4i/2 14 0 70
1 0 5 15 0 75
2 0 10 16 0 80
17 0 85
18 0 90
18 0 90
19 0 95
20 0 100
Aðeins „sixpence“ (2Vzp) og margfeldistölum af því er unnt að breyta
nákvæmlega yfir í nýja kerfið. Aðrar tölur í töflunni eru nálega réttar.