Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 29
FRJALS VERZLUN 27 enn á ógæfuhliS og áttu íkveikjur þar mestan hlut að máli. Ungur ógæfumaður varð valdur að i- kveikjum víðsvegar um bæinn, m. a. í netaverkstæði Björns Bene- diktssonar en tjónbætur fyrir net o. fl., námu tveimur og hálfri milljón króna. Tjón þess árs, 1949, urðu 6V4 milljónir kr. eða tvöfalt hærri en samanlögð ið- gjöld. Árið 1950 urðu stórtjón í Hraðfrystistöð Vestmannaeyja, Fiskverkun S.Í.F. og hjá Mata h.f., í Fossvogi og námu tjónin það ár- ið um fjórðungi hærri upphæð en iðgjöldin samanlögð. ERFITT TÍMABIL. Það fór ekki hjá því, að iðgjöld urðu að hækka eftir svo slæma reynslu. Veruleg hækkun varð á iðgj aldatöxtum atvinnufyrirtækj a, en innbústaxtar stóðu þó óbreytt- ir. Eftir þetta tímabil batn- aði árferðið, stórtjónum fækkaði og reksturinn gekk betur, stund- um allvel, þó að á ýmsu gengi. Síðustu fjögur ár hafa orðið erfið, ekki einungis fyrir brunadeild Sjóvá, heldur öll stóru vátrygg- ingafélögin. Mjög margir stór- brunar hafa orðið, þrátt fyrir aukna þekkingu manna á eld- hættu, betri húsakynni og um- gengi, og ekki hvað sízt, þrátt fyrir það að slökkvilið sé bú- ið fullkomnum tækjum og þjálf- uðu liði. Með þenslu síðari tíma í verzlun og iðnaði virðist, að verðmæti þau, sem geymd eru á einum stað og farizt gætu í alvar- legum eldsvoða, séu frekar að auk- ast, miðað við heildarverðmæti vátryggðra muna, þannig að lík- ur fyrir stórtjónum hjá vátrygg- ingafélögunum eru hlutfallslega meiri en áður. Þetta veldur stund- um nokkrum erfiðleikum á end- urtryggingu á erlendum mark- aði, að sjálfsögðu vegna lítillar áhættudreifingar miðað við það, sem tíðkast í nágrannalöndum. Meiriháttar tjón eru nú öll talin í milljónum króna. Þótt nefnd séu tjón eins og Örfiriseyjarbruninn, Vesturgata 3, Hampiðjan og Tunnuverksmiðjur ríkisins á Siglufirði, sem öll urðu árið 1964, hverfa þau í skuggann af Borgar- skálabrunanum, sem varð í ágúst í fyrra. Talið er, að bótagreiðslur frá innlendum vátryggingafélög- um hafi numið um 45 milljónum króna og er þá ótalinn sá hluli, sem bættur hefur verið af er- lendum vátryggjendum, en um heildartjónið í þessum bruna veit enginn, því fjölmargir vörueig- endur voru ótryggðir með öliu. /920 30 Stórtjónin halda áfram að ske, þrátt fyrir allt, og mun svo verða um ókominn tíma. Brunatrygg- ingar eru því nauðsyn, sem ekki breytist með árunum, þótt stein- húsum fjölgi og ýmsar ráðstafanir séu gerðar til að fyrirbyggja elds- voða. VIRK SAMKEPPNI. Samkeppni síðari ára, milii 00 50 60 /?R hinna ýmsu vátryggingafélaga, samfara þeim tíðaranda, að við- skiptavinum sé veitt sem mest og bezt þjónusta, hefur leitt til þess, BRUNfl TRYGGIhlGfíR 1926- 1967 O----o I6GJÖL0 *----* TJÓN -rn“ IÐGJflLDfl-OG TJÓNfl- NR. mflSJÓÐIR. LÓGfíRlÞMfí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.