Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.1968, Blaðsíða 15
FRJÁLB VERZLUfNÍ 13 SVEINN BENEDIKTSSON stjórnarformaiur SJÓVÁ: SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS HF. FIMMTÍU ÁRA Sjóvátryggingarfélag íslands h.f. var stofnað hinn 20. október 1913, eða nokkrum vikum áður en sjálf- stæði landsins fékkst viðurkennt. Starfsemi félagsins er einn vott- ur þeirrar alhliða endurreisnar, sem hrundið hefur verið í fram- kvæmd á þessari öld á landi hér. Félagið hefur á starfsferli sínum annazt margháttaða tryggingar- starfsemi, fyrst í samkeppni við erlend vátryggingafélög og síðar við innlend tryggingafélög, sem fetuðu í fótspor þess, þegar lands- mönnum óx fiskur um hrygg og öll viðskipti margfölduðust. Skapað er öryggi í stað óvissu, með því að vátryggja eigur sínar og margskonar hagsmuni gegn hverskonar áhættu. Öryggið skap- ast ekki einungis fyrir þann, sem kaupir trygginguna, heldur einnig fyrir þá, sem honum eru nánastir, og fyrir aðra, sem eiga velfarnað sinn undir velgengni hans. Iðgjöld eru greidd fyrir vátrygg- ingar og aðrar tryggingar, mis- munandi há eftir áhættu, til þess að njóta þeirra réttinda og þess ör- yggis, sem tryggingarnar veita. Án þessara trygginga myndi nútíma þjóðfélag, með sínum flóknu og margháttuðu viðfangsefnum og skyldum, vera svo laust í reipun- um, að stappa myndi nærri upp- lausn. bæði í rekstri þjóðarbúsins og viðskiptum manna í milli. Eitt höfuð markmið hvers lýðfrjáls þjóðfélags er að veita þegn- unum öryggi. Löggjafarvaldið hef- ur því í þessu skyni m. a. sett lög um margskonar skyldutryggingar, en mýmargar eru þó þær áhættur, Sveinn Benediktsson: „Skapað er öryggi I stað óvissu, með því að vá- tryggja eigur sínar og margskonar hagsmuni gegn hvers konar áhættu. Öryggið skapast ekki einungis fyrir þann, sem kaupir trygginguna, heldur einnig fyrir þá, sem honum eru nánastir, og fyrir aðra, sem eiga velferð sína undir velgengni hans“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.