Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1968, Síða 41

Frjáls verslun - 01.07.1968, Síða 41
.FRJÁLS VERZLUN 39 HANNES Þ. SIGURÐSSON: FRJÁLSAR SLYSATRYGGINGAR Slysin gera ekki boð á undan sér og skyldu menn varast a5 treysta um oí á hugtökin öryggi og tœkni; hvorugt greiðir bœíur, ef slys ber að höndum. Frjálsar slysatryggingar eiga sér ekki langa sögu hér á landi. Ekki veit ég hversvegna svo er, en tel líklegustu ástæðuna vera þá, að allt fram að heimsstyrjöld- inni síðari lögðu íslenzku trygg- ingafélögin megináherzlu á sölu líftrygginga með útborgun við ákveðinn aldur eða við dauða. A þeim tíma voru fjárráð fólksins í landinu miklu takmarkaðn en nú er, og meira þurfti þá að því að hyggja. að eiga einhverja peninga til elliáranna, þar sem líi- eyrissjóðsréttindi voru þá tiltölu- lega fáum mönnum tryggð og al- mannatryggingarnar ekki heldur komnar til sögunnar. Þó munu einstaka menn á þessum árum hafa'keypt sér slysatryggingu, og þá helzt þeir, sem höfðu rúm fjár- ráð. Um og eftir 1940 fer að verða algengara að menn kauni sér slysatryggingu, enda ríkir hér þá sérstakt ástand vegna herset- unnar. Fyrsta friálsa slysatryggingin, sem Sjóvátryggingarfélag Islands greiddi að fullu með t’-ygginga’- íiá>~hæ*inni, vom til útbo’gunar árið 1942 ísienzku" Vpimsýslu- maður tók sér far með tovara tiI Englands en skin’ð va- '’kot’ð ’ kaf á leiðinni og fórst ha">n með skininu Tryggingarfiárhæðin va 200 000,00 k ónur, sem te'jn verð- u háa t.rygE'ingarfiá hm' m-'g-'ð við verðgildi neninga á þeim tíma. I kjölfar stríðsins fvled’i bæti- a>’ samgöngur og aukna" f>-am- farir á öllum sviðum þióð’ífsins Tækniþróunin hélt smátt og smátt innreið sína fyrir alvöru og með henni hættur. sem höfðu í för með sér meiri og varanlegri tjón á mannslíkamanum en áður var þekkt. Þetta leiddi til þess, að menn fóru að gefa sérstökum Hannes Þ. Sigurðsson: Slysatrygging er einn þáttur í for- sjálni manna. slysatryggingum meiri gaum en áður, þöriin fór sem sé vaxandi og skilningurinn um leið á gildi tryggingarverndar fyrir þann, sem . i slysi verður. Sú tryggingarvernd, sem boðin e • í dag á sviði slysatryggingar, er þrennskonar: 1 Dánarbætur. 2. Öi orkubætur. 3. Bætur fyrir beinan, útlagð- an kostnað, sem leiðir af slysi. Örorkubótaflokknum er aftur skipt í tvo flokka: a. Bætur fyrir varanlega ör- orku. b. Bætur fyrir tímabundinn starfsorkumisssi (dagpen- ingar). Það er algengast hér á landi, að dánarbætur og bætur fyrir 100% varanlega örorku séu jafnháar. Annarsstaðar er þessu öðruvísi farið. Þar eru örokubætur venju- lega hærri en dánarbæturnar, oft tvisvar eða þrisvar sinnum hærri. Þó er þetta nokkuð að breytast i þessa átt hérlendis. Fjölskyldufað- irinn sér fram á, að verði hann 100% öryrki, þá er fjölskylda hans ver sett fjárhagslega en ef hann heíði dáið. Dagpeninga ber að jafnaði að takmarka við raunveruleg mánað- arlaun hins tryggða, eða örlitlu lægri upphæð. Algengast er hér á landi, að miða upnhæð dagpeninf- anna við 0,5% á viku af dánarbóta- upphæðinni, en þó verður o't að takmarka þessar bætur, ef um mjög háar tryggingarfjárhæði e- að ræða. Algengast er að menn kaupi ser slysatryggingu, sem gildir í 1 ar, en að sjálfsögðu er einnig hæ“t að fá keypta slysatryggingu i skemmri tíma. Algengast e- að láta trygginguna gilda allan sólar- hringinn. og innifela auk þess fe>’ðalög hins tryggða til útlanda, með dvöl hans þar um lengri eða

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.