Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 49
FRJAL3 VERZLUN 41 SLYSATRYGGINGAR FERÐAMANNA Sumarleyíistíminn er hafinn. Einstaklingar, hjón eða heilar fjöl- skyldur leggja land undir fót til að dvelja í leyfi sínu á þeim stað, er hugurinn stefnir til og ákveð- inn er oft löngu fyrirfram. Á ýmsu veltur, hvort menn ferðast um sitt eigið land, eða gera víðreist til útlanda. Hvert sem halda skal, þá er hverjum þeim, sem leggur land undir fót, hollt að hyggja að ör- yggi sínu, og leggja ekki upp í ferðalag án þess að vera slysa- tryggður. Slysin gera aldrei boð á undan sér. Þau eiga sér stað skyndilega og óvænt og enginn veit, hver fyrir þeim verður. All- ir, sem ferðast, leggja af stað með góðum ásetningi og heita því að fara varlega, en þó góður ásetn- ingur sé nauðsynlegt veganesti og fylli ferðamanninn öryggiskennd, þá ætti enginn maður að leggja af stað i ferðalag án þess að kaupa sér persónulega slysatryggingu. Öll íslenzku tryggingafélögin bjóða upp á ferðaslysatryggingar, sem byggðar eru upp á þann hátt, að bætur greiðast við dauða hins tryggða af slysförum, varanlega örorku af slysförum eða dagpen- inga vegna slyss, sem veldur tíma- bundnum starfsorkumissi. Það er algengast hér á landi, að dánarbætur og bætur fyrir 100% varanlega örorku séu jafn- háar og dagpeningar, miðaðir við ¥2% á viku af dánarbótaupphæð- inni. Til að gefa hugmynd um, hvað slík tryggingavernd kostar hinn tryggða, skal hér tekið dæmi um 500 þúsund króna tryggingu, mið- að við ofangreinda skilmála. Tr.tímabil Iðgj. m/sölusk. og stimpilgjaldi 7 dagar kr. 205.— 10 dagar — 230,— 14 dagar — 265,— 21 dagur — 325,— 30 dagar — 385,— 60 dagar — 580,— Á þessum tölum má sjá, að kostnaðurinn við að tryggja ör- yggi sitt og sinna er hverfandi. Einnig má geta þess, að þeir, sem óska, geta nú fengið takmark- aða sjúkratryggingu til viðbótar ferðaslysatryggingu sinni og mið- ast bæturnar við þann kostnað, sem sjúkrasamlag greiðir ekki. Bætur takmarkast þó við 10% af örorkutryggingarupphæðinni. HOLLENZK GÆÐAVARA VERÐ VIÐ ALLRA HÆFI ffi llllll — FERÐA-UTVORP SEGULBOND PLOTUSPILARAR KÆLISKÁPAR Sölustaðir: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT Þjónusta: RADlÓSTOFAN, ÓÐINSGÖTU 4 RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTI 23 SlMI 18395
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.