Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Síða 52

Frjáls verslun - 01.05.1969, Síða 52
44 FRJALS VERZLUN tVFinÖí Heimsþekkt hótelpostulín með yíir 30 ára reynslu hér á landi. MATSÖLUSTAÐIR HÓTEL VEITINGAHÚS FÉLAGSHEIMILI SJÚKRAHÚS SKIPAFÉLÖG um allt land staðíesta langa og góða endingu. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum: JÓH. ÓLHPSSON & CO. HVERFISGÖTU 18 — SlMI: 11632 — REYKJAVlK Á GOLFVÖLLINN í ferðaáætlun Eimskipafélags- ins er einnig gerð grein fyrir sér- stökum ferðum fyrir golfáhuga- menn til Leith, og þar er einnig um að ræða 13 daga ferð. Verður þátttakendum í ferðinni ekið þeg- ar eftir komuna til Leith til North- dervick, gist þar á hóteli í fjóra daga, en í þeim bæ eru prýðis- góðir golfvellir, þar sem áhuga- menn geta iðkað íþrótt sína og komizt í kynni við aðra golfleik- ara. Verð í þessum ferðum er frá 12.330,00 krónum upp í 19.200,00 krónur. Það telst til nýjunga í sambandi við IT-ferðir Eimskipafélags ís- lands. að nú er fólki boðið að ferð- ast aðra leiðina með Gullfossi, en hina leiðina með þotu Flugfélags fslands. HÓPFERÐ MEÐ GULLFOSSI Gullfoss fór í fyrstu sumarferð sína hinn 14. maí, það var svo- köiluð vorferð til Lundúna. Am- sterdam, Hamborgar og Kaup- mannahafnar, Leith og aftur heim til Reykjavíkur. Var þetta 20 daga ferð. Skemmtiferðir sem þessi njóta mikilla vinsælda, enda vili fólk gjarnan ferðast með skipinu fram og til baka, spara sér hótel- kostnað erlendis, búa um borð rétt eins og það sé heima hjá sér. Þar sem skipið kemur við er- lendis, gefst farþegum kostur á margs konar skoðunarferðum og er íslenzkur leiðsögumaður með í þeim ferðum, til þess að aðstoða þá. er þess kunna að óska. Nú er ákveðið, að Gullfoss fari í haust í tvær ferðir svipaðar þessari, og er eftirspurn mikil eftir farmið- um í þær ferðir, að sögn fulltrúa Eimskipafélags íslands. Einnig verður farin jóla- og áramótaferð síðla í desember. Hafa þær ferð- ir verið farnar áður og tekizt vel. Ferðaáætlun Gullfoss verður nú með svipuðu fyrirkomulagi og undanfarin sumur og verður skipið í förum milli Reykjavíkur, Leith í Skotlandi og Kaupmanna- hafnar. Hefur verið gerð breyting á brottfarardögum frá Reykjavík og Kaupmannahöfn, sem hafa ver- ið laugardagar, en verða miðviku- dagar í sumar. Verður skipið því í Leith á laugardögum, þegar það er á útleið, en á föstudögum á heimleið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.