Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Page 36

Frjáls verslun - 01.08.1969, Page 36
36 FRJAL5 VERZLUM Glofoxi b.í. Ánnúla 24, Sínii 3423G. Þessar frábæru eldvarnarhurðir eru smíðaðar eftir sænskri fyrirmynd og eru eins' vand- aðar að efni og tæknilegri gerð og þekking framast leyfir. Eldvarnar- liurðimar eru sjálf- sagðar fyrir mið- stöðvarklefa, skjalaskápa, her- bergi sem geymd eru í verðmæti og skjöl, milli ganga í stórhýsum, sjúkrahúsum og samkomuhúsum, þar sem björgun mannslífa getur oltið á slíkri vörn gegn útbreiðslu elds. Eldvarnarhurðir GLÓFAXA eru viðurkenndar af Eldvarnareftirliti ríkisins. arstöð, sem getur komið þessum verðmœtum í fé í öðrum ver- stöðvum, þar sem þörf kann að vera fyrir hendi. Fyrirtœkið Árni Ólafsson & Co„ Suðurlandsbraut 12, hefur gert meira en að koma auga á þörf fyrir úrlausn þessa tviþœtta vandamáls fiskvinnslu- og út- gerðarfyrirtcekja dreifbýlisins. Fyrirtœkið býður nú fram- kvœmdastjórum, verkstjórum, út- gerðarstjórum og skipstjórum dreifbýlisins upp á þessa tví- þœttu þjónustu, sem leysa œtti úr brýnni þörf þessara aðilja. í tilefni af þessari þjónustu- nýjung við fiskiðnaðinn og út- gerðina í landinu hefur blaðið snúið sér til Árna Ólafssonar, fiskiðnaðarverkfrœðings, fram- kvœmdastjóra fyrirtœkisins, og spurt hann um aðdraganda og tilhögun þessarar þjónustu. F.V.: Hver er aðdragandinn að því að fyrirtœki yðar býður nú upp á þessa tvíþœttu þjónustu? Á. Ó.: í viðskiptum okkar við fiskvinnslustöðvar og útgerðarfé- lög úti á landi höfum við oft ver- ið beðnir um að útvega hitt og þetta, sem fyrirtækin þarfnast. Varð okkur þá brátt ljóst vegna þeirrar vinnu, sem fór í að leita uppi og smala saman til sending- ar því, sem um var beðið, þvílík tímasóun það hlaut að vera fyrir þessa aðilja að þurfa að leita til fjölda fyrirtækja með óteljandi símahringingum til Reykjavíkur í stað þess að geta snúið sér til eins aðilja. Einnig hafa þessir viðskiptavin- ir okkar oft á tíðum farið þess á leit við okkur að gera verðmæti úr ýmsum vélum, tækjum og á- höldum, sem þeir hafa ekki leng- ur þörf fyrir og hefur þá komið í okkar hlut að leita að kaupend- um. Þetta er í stuttu máli aðdrag- andinn að því að við höfum nú ákveðið að færa út kvíarnar í þessari þjónustustarfsemi okkar. F.V.: Álítið þér, að almennur áhugi sé fyrir hendi hjá fisk-

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.