Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Síða 36

Frjáls verslun - 01.08.1969, Síða 36
36 FRJAL5 VERZLUM Glofoxi b.í. Ánnúla 24, Sínii 3423G. Þessar frábæru eldvarnarhurðir eru smíðaðar eftir sænskri fyrirmynd og eru eins' vand- aðar að efni og tæknilegri gerð og þekking framast leyfir. Eldvarnar- liurðimar eru sjálf- sagðar fyrir mið- stöðvarklefa, skjalaskápa, her- bergi sem geymd eru í verðmæti og skjöl, milli ganga í stórhýsum, sjúkrahúsum og samkomuhúsum, þar sem björgun mannslífa getur oltið á slíkri vörn gegn útbreiðslu elds. Eldvarnarhurðir GLÓFAXA eru viðurkenndar af Eldvarnareftirliti ríkisins. arstöð, sem getur komið þessum verðmœtum í fé í öðrum ver- stöðvum, þar sem þörf kann að vera fyrir hendi. Fyrirtœkið Árni Ólafsson & Co„ Suðurlandsbraut 12, hefur gert meira en að koma auga á þörf fyrir úrlausn þessa tviþœtta vandamáls fiskvinnslu- og út- gerðarfyrirtcekja dreifbýlisins. Fyrirtœkið býður nú fram- kvœmdastjórum, verkstjórum, út- gerðarstjórum og skipstjórum dreifbýlisins upp á þessa tví- þœttu þjónustu, sem leysa œtti úr brýnni þörf þessara aðilja. í tilefni af þessari þjónustu- nýjung við fiskiðnaðinn og út- gerðina í landinu hefur blaðið snúið sér til Árna Ólafssonar, fiskiðnaðarverkfrœðings, fram- kvœmdastjóra fyrirtœkisins, og spurt hann um aðdraganda og tilhögun þessarar þjónustu. F.V.: Hver er aðdragandinn að því að fyrirtœki yðar býður nú upp á þessa tvíþœttu þjónustu? Á. Ó.: í viðskiptum okkar við fiskvinnslustöðvar og útgerðarfé- lög úti á landi höfum við oft ver- ið beðnir um að útvega hitt og þetta, sem fyrirtækin þarfnast. Varð okkur þá brátt ljóst vegna þeirrar vinnu, sem fór í að leita uppi og smala saman til sending- ar því, sem um var beðið, þvílík tímasóun það hlaut að vera fyrir þessa aðilja að þurfa að leita til fjölda fyrirtækja með óteljandi símahringingum til Reykjavíkur í stað þess að geta snúið sér til eins aðilja. Einnig hafa þessir viðskiptavin- ir okkar oft á tíðum farið þess á leit við okkur að gera verðmæti úr ýmsum vélum, tækjum og á- höldum, sem þeir hafa ekki leng- ur þörf fyrir og hefur þá komið í okkar hlut að leita að kaupend- um. Þetta er í stuttu máli aðdrag- andinn að því að við höfum nú ákveðið að færa út kvíarnar í þessari þjónustustarfsemi okkar. F.V.: Álítið þér, að almennur áhugi sé fyrir hendi hjá fisk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.