Frjáls verslun - 01.06.1970, Page 5
FRJALS VERZLUNÍ
3
2
FRJÁLS
VERZLUN
6. tbl., 30. árg.
1970.
Mánaðarlegt timc.rit um
viðskipta- og efnahags-
mál — stofnað 1939.
Gefið út í samvinnu við
samtök verzlunar- og
athafnamanna.
Otgáfu annast:
Frjálst framtak hf.
Skrifstofa að Suðurlands-
braut 12, Reykjavík.
Símar: 82300, 82302.
Pósthólf 1193.
Framkvæmdast jóri:
Jóhann Briem.
Ritstjóri:
Herbert Guðmundsson.
Setning og prentun:
Félagsprentsmiðjan hf.
Myndamót:
Prentmyndastofa J. G.
Rafgraf hf.
Brot og hefting:
Félagsbókbandið hf.
Áskriftarverð á mán. kr. 65,00
til alm. áskrifenda, kr. 95,00 til
fyrirtækja og stofnana.
Sumarleyfið er ekki fullkomið án
góðs matar. KEA niðursuðuvörur eru
einmitt tilvaldar í ferðanestið.
12 Ijúffengar úrvals tegundir,
handhægar í matreiðslu.
Heildsölubirgðir:
Birgðastöð SlS.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Ankió ánægju
snmarleyfisins
með KEA
NmVRSVDUVÖBDM
FÆST j KAUPFÉLAGINU
öll réttindi áskilin.
Endurprentun að hluta
eða öllu leyti óheimil,
nema til komi sérstakt
leyfi útgefanda.