Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Page 27

Frjáls verslun - 01.06.1970, Page 27
FRJÁLS VERZLUN 2b Sjávarútvegur, fisk- iðnaður Hagnýting afla 1969 Á síðasta ári var hagnýting fiskafla okkar íslendinga þessi: Þorskafli: ísað 39.896 tonn, Skreið í hjöllum. fryst 269.275, hert 44.819, nið- ursoðið 182, saltað 82.332, neytt innanlands 4.329, í mjöl 7.276, reykt 41 tonn. Síldar og loðnuafli: ísað 28.078 tonn, fryst 6.286, niður- soðið 1.465, saltað 19.379, í mjöl 172.694 tonn. Humar- og rækjuafli: Fryst 6.722 tonn, niðursoðið 57, neytt innanlands 8 tonn. Hörpudisks- og smokkfisks- afli: Fryst 402 tonn. Hrognkelsaafli: Lítið nýttur, nema grásleppuhrognin, og ekki unnt að telja þau undir sérstaka verkunaraðferð. Hrognkelsaafli, sem fór til nýt- ingar var 3.012 tonn. Makrílsafli: ísað 612 tonn. VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI NIÐURS UÐU V ÖRUR ^iAnrKiiAuverksmiAjan OIIA lif. Kársnesbraut 86, Kópavogi. Sími 41995. GIJMMÍIIJÖRGUNARBÁTAR Stærðir: 6, 8, 10, 12, 20 og 25 inanna Biörgunarbátar 4ra manna fyrir trillubáta fyrirliggjandi. HAGSTÆTT VERÐ. Ólafur Gíslason & Co hf. Ingólfsstræti 1A, Reykjavík. — Sími 18370.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.