Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 33

Frjáls verslun - 01.06.1970, Síða 33
FRJÁLS VERZLUN 31 ar aukna veiði á skömmum tíma, sé fiskur fyrir hendi. Nú fást framleiðendur við að hanna og prófa tæki, sem eiga að geta greint og talið fiskinn í sjónum, um leið og hann er veiddur og jafnvel áður. Sum okkar síldarskipa voru aðallega miðuð við síldveiðar, smíðuð án línu- og netavindu og án togbúnaðar. Á síldarárunum 1960-1967 vorum við með fremstu þjóð- um á sviði sildveiða. Við öfluð- um mikils fjár á skömmum flotvörpunni má stjórna djúpt eða grunnt í sjónum, þar sem fiskurinn heldur sig. Þá ber og að nefna sérstak- lega, að á sama tíma hefur svo- kallað vörpukerfi rutt sér mjög til rúms og lengi verið notað af Ameríkumönnum, en einnig m. a. af Svíum og Dönum með góð- um árangri. Eftirlit með smíði, viðhaldi og öyggisbúnaði skipa annast Siglingamálastofnun ríkisins undir traustri stjórn siglinga- ing á ári) þarf að smíða um 4000 rúmlestir á ári til þess að halda við stærðinni einni. Með fullri nýtingu þeirrar aðstöðu, sem fyrir hendi er í landinu og nokkurri lagfæringu á henni, er hægt að annast þessa smíði. Með því að halda að sér höndum með innlenda smíði var skipainnflutningur lengi sá þáttur, er olli stórum leka fjár- magns út úr landinu og tafði fyrir eðlilegri fjármagnsmynd- un. Það er því nauðsynlegt að fylgja vel og skipulega eftir Kapall / Fíötvorpuiugsi 1. Á myndinni sést geislinn frá Simrad sónartæki, með honum er leitað að fiski fram og til hliðar við skipið. 2. Með fisksjánni er dýpi nákvæmlega ákvarðað', bæði botn og fiskjar. 3. Með flotvörpuauga sést op vörpunnar og dýpi þess. 4. Með spili og skipshraða er dýpi vörpuopsins stillt á sama dýpi og fiskurinn heldur sig, hann á ekki undankomu auðið. tíma og nærri einblíndum á síldveiðar, en gleymdum að fylgjast með þeirri öru þróun er var í gerð skuttogara og veiðarfæra fyrir þá. Má þar einkum nefna flotvörpuna, sem á þessum árum ruddi sér til rúms hjá nágrannaþjóðum okk- ar með góðum árangri, en var lítill gaumur gefinn hér, þrátt fyrir að Agnar Breiðfjörð er einn frumkvöðull að þessu veið- arfæri, sem nú hefur tekið á sig margar myndir með auk- inni þróun við mismunandi að- stæður og markmið. Botnvarp- an nær um 1 faðm frá botni, en málastjóra Hjálmars R. Bárðar- sonar, skipaverkfræðings. Siglingamálastofnunin hefur starfsmenn um allt land, sem annast eftirlit með ásigkomu- lagi skipanna og öryggisbúnaði þeirra. Gúmbjörgunarbátarnir hafabjargað hundruðummanns- lífa, sem annars hefðu týnzt fyrir ströndum landsins. Endurnýjun og viðhald flot- ans. Eins og fyrr segir eru ís- lenzk fiskiskip í ársbyrjun 1970, nærri 80.000 rúmlestir. Sé gert ráð fyrir 20 ára aldri fiskiskipa að jafnaði (5% fyrn- þeirri stefnu, sem mörkuð hef- ur verið undanfarin ár um að færa okkar eigin skipasmíðar inn í landið. Á þessu sviði get- um við haft Færeyinga að leið- arljósi. Markaðurinn er okkar eigin. Þegar þetta hefur tekizt, með því að þjálfa upp kunn- áttulið og skapa því aðstöðu á borð við keppinautana erlendis, munu skipasmíðar verða arð- vænlegur atvinnuvegur, sem mun hafa sína möguleika á sölu skipa á erlendum vettvangi og afla gjaldeyris í þjóðarbúið. í sambandi við nýafstaðna FAO-ráðstefnu, er hér var hald-

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.