Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1970, Side 50

Frjáls verslun - 01.06.1970, Side 50
40 FRJALS VERZLUN VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ MQQN-SILK SNYRTIVÖRUR Halldór Jónsson hf Hafnarstræti 18 • Reyhjavik Simi 22170 ferðaskrifstofa bankastræti7 simar 16400 12070 ^ Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hóp>a, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjöjmörgu er reyr.t hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrari en oft ódýra'ri en'annars staðar. IESmSI ferðirnar sem fólkið velnr Þorskfiskar. 1968 engin. 1969 748 tonn, 32.792 þús. Síld og loðna. 1968 865 tonn, 52.192 þús. 1969 1451 tonn, 102.186 þús. Rækja. 1968 19 tonn, 2.280 þús. 1969 17 tonn, 3.425 þús. Grásleppuhrogn. 1968 engin. 1969 35 tonn, 5.380 þús. Á öllum þessum sviðum get- um við örugglega aukið vinnsi- una mikið, ef sölumöguleikar væru fyrir hendi. Eg bendi m. a. á þessar framleiðsluvörur í því sambandi: Fiskbúðing, fiskboll- ur, þorskhrogn, gaffalbita, kryddsíld, rækjurnar og grá- sleppuhrognin. En að auki get- um við tekið til viðbótar humar og jafnvel krækling og kúfisk. Það mætti t. d. rækta krækling i stórum stíl til niðursuðu. Sumt af þessum vörum getum við framleitt úr betra hráefni en aðrir eiga, og mikið af okkar vörum er úrvalsvörur, sem eiga að njóta sérstöðu sinnar á erlendum mörkuðum og vera í háu verði. Útflutningur. Innanlands- neyzlan er svo tiltölulega smá- vægileg, að ekkert er á henni byggjandi fyrir iðngrein af þessu tagi. Það er því útflutn- ingurinn, sem skiptir máli. Mest af útflutningnum hefur fram að þessu verið til vöru- skiptalandanna austan járn- tjalds. Á því eru þeir stóru annmarkar, að magnið er skorðað frá ári til árs, verðið er ófullnægjandi, og loks, að botninn getur hvenær sem er dottið algerlega úr þessum við- skiptum alveg fyrirvaralaust. Það er ekkert athugavert við að selja niðursuðuvörurnar austur fyrir tjald, ef það er með eðlilegum hætti, síður en svo, en núverandi fyrirkomulag er algerlega óhæft og leysir ekki vandann. Það verður að gera stórátak til þess að koma ís- lenzkum niðursuðuvörum á framfæri á öðrum erlendum mörkuðum og laga jafnhliða framleiðslu og umbúðir að þeim kröfum, sem þar eru uppi. Útflutningur á niðursuðu- vörum hefur verið þessi síðustu árin, miðað við núgildandi gengi:

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.