Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Síða 5

Frjáls verslun - 01.03.1971, Síða 5
FRJALS VERZLUN NR. 3 MARZ 1971 31. ÁRG. ÍSLAND Bls Ein málstofa .............. 11 Betra skipulag ............ 11 Hitunaraðíerðir ........... 12 Mikil öldrykkja ........... 13 Fiskur út í loíti ......... 13 Panelofnar hf............. 14 Iðnaður á Egilsstöðum .... 15 122 þús. á kjörskrá .....* 15 ÚTLÖND Teheransamningurinn .... 17 Kjarnorkuver ........... 18 Stál í hraðbrautum ..... 18 „Ombudsman" ............ 18 Skotar efla iðnaðinn ... 19 Opinbert fé til Grœnlands 19 Gengisfelling í Júgóslavíu 20 Mikil ferðalög Dana .. 21 GREINAR OG VIÐTÖL Þróun efnahagsmála 1970 23 Horft til kosninga ... 28 Tap á togararekstrinum .... 32 Erlendur Einarsson forstj. 34 Heilbrigt að samvinnu- reksturinn og einkarekst- urinn keppi á jafnréttis- grundvelli ............. 34 Starfsemi Bandaríkjastjórn- ar á íslandi ........... 43 Grózka í Egyptalandi ..... 47 Sölumennska .............. 53 Haukur Hauksson, minning 59 FASTIR ÞÆTTIR Bréf til ritstjórnar ..... 9 A markaðnum ............. 60 Um heima og geima ........ 65 FRÁ RITSTJÓRN Skortur á þjóðfélags- frœðslu ............... 66 Aukinn sparnaður ......... 66 FORSÍÐA Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga. (Mynd: Bjarnl. Bjarnleifsson). 122 þúsund á kjörskrá Kosningaréttur eftir búsetu hefur nú brenglazt stórlega á ný. — Deildaskipting Alþingis er einnig til umræðu. Um það mál er frétt á bls. 11. Bati í efnahagslífinu Jarðvarma- og rafhitun Með hinni gífulegu hækkun á olíu og fyrirsjáanlega^ meiri hækkunum, hljótum við íslend- ingar að einbeita okkur enn frekar að nýtingu innlendra orkugjafa. Húsahitun er orðin geysidýr, þar sem olía er hita- gjafi. En getur rafhitun komið í staðinn. þar sem enginn er jarðvarminn? Olíuverð síhækkar Síða 15 Síða 23 íslendingar hafa náð sér á strik eftir efnahagsáföllin 1967- 1968. Aðgerðir stjórnvalda og forystu atvinnuveganna hafa borið árangur og viðskiptaþró- un hefur orðið hagstæðari með hverjum mánuðinum. í grein eftir Ólaf Davíðsson hagfræð- ing er heildaryfirlit yfir þjóð- arbúskapinn 1970. Síða 12 Síða 17 Teheransamningurinn um ol- íuverð veldur verulegri hækk- un á olíu, og hefur hún þó hækkað nóg undanfarið. Hins vegar vita menn nú að hverju þeir ganga næstu árin. Hækkun olíuverðsins knýr á um aukna hagnýtingu annarra orkugjafa, t.d. kjarnorku, sem ætlað er að tuttugufaldist næsta áratug.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.