Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 5
FRJALS VERZLUN NR. 3 MARZ 1971 31. ÁRG. ÍSLAND Bls Ein málstofa .............. 11 Betra skipulag ............ 11 Hitunaraðíerðir ........... 12 Mikil öldrykkja ........... 13 Fiskur út í loíti ......... 13 Panelofnar hf............. 14 Iðnaður á Egilsstöðum .... 15 122 þús. á kjörskrá .....* 15 ÚTLÖND Teheransamningurinn .... 17 Kjarnorkuver ........... 18 Stál í hraðbrautum ..... 18 „Ombudsman" ............ 18 Skotar efla iðnaðinn ... 19 Opinbert fé til Grœnlands 19 Gengisfelling í Júgóslavíu 20 Mikil ferðalög Dana .. 21 GREINAR OG VIÐTÖL Þróun efnahagsmála 1970 23 Horft til kosninga ... 28 Tap á togararekstrinum .... 32 Erlendur Einarsson forstj. 34 Heilbrigt að samvinnu- reksturinn og einkarekst- urinn keppi á jafnréttis- grundvelli ............. 34 Starfsemi Bandaríkjastjórn- ar á íslandi ........... 43 Grózka í Egyptalandi ..... 47 Sölumennska .............. 53 Haukur Hauksson, minning 59 FASTIR ÞÆTTIR Bréf til ritstjórnar ..... 9 A markaðnum ............. 60 Um heima og geima ........ 65 FRÁ RITSTJÓRN Skortur á þjóðfélags- frœðslu ............... 66 Aukinn sparnaður ......... 66 FORSÍÐA Erlendur Einarsson, forstjóri Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga. (Mynd: Bjarnl. Bjarnleifsson). 122 þúsund á kjörskrá Kosningaréttur eftir búsetu hefur nú brenglazt stórlega á ný. — Deildaskipting Alþingis er einnig til umræðu. Um það mál er frétt á bls. 11. Bati í efnahagslífinu Jarðvarma- og rafhitun Með hinni gífulegu hækkun á olíu og fyrirsjáanlega^ meiri hækkunum, hljótum við íslend- ingar að einbeita okkur enn frekar að nýtingu innlendra orkugjafa. Húsahitun er orðin geysidýr, þar sem olía er hita- gjafi. En getur rafhitun komið í staðinn. þar sem enginn er jarðvarminn? Olíuverð síhækkar Síða 15 Síða 23 íslendingar hafa náð sér á strik eftir efnahagsáföllin 1967- 1968. Aðgerðir stjórnvalda og forystu atvinnuveganna hafa borið árangur og viðskiptaþró- un hefur orðið hagstæðari með hverjum mánuðinum. í grein eftir Ólaf Davíðsson hagfræð- ing er heildaryfirlit yfir þjóð- arbúskapinn 1970. Síða 12 Síða 17 Teheransamningurinn um ol- íuverð veldur verulegri hækk- un á olíu, og hefur hún þó hækkað nóg undanfarið. Hins vegar vita menn nú að hverju þeir ganga næstu árin. Hækkun olíuverðsins knýr á um aukna hagnýtingu annarra orkugjafa, t.d. kjarnorku, sem ætlað er að tuttugufaldist næsta áratug.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.