Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Síða 31

Frjáls verslun - 01.03.1971, Síða 31
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 29 haft meira en einn tilgang með stjórnmálabrölti sínu um dag- ana. Það breytir litlu þótt við hlið hans standi fólk, sem ef- laust má ekki vamm sitt vita og hafi sýnt trúmennsku í starfi. Fæst af því, sem þeg- ar hefur sézt virðist hafa þá hæfileika, sem nauðsynlegir eru, til að valda straumhvörf- um. Auk þess eru Samtök frjálslyndra furðanlega mál- efnasnauð -—- ekki sízt þegar haft er í huga að þetta er eini flokkurinn sem stofnaður hef- ur verið til að hagnast á óá- nægjunni í gömlu flokkunum. Ungt fólk virðist enn sem komið er ekki hafa uppfyllt þær vonir, sem um skeið virt- ist mega binda við stjórnmála- starfsemi þess. Flestar hug- myndir unga fólksins eru enn í mótun, þrátt fyrir nokkurra ára gerjunartíma. Má vera að það muni síðar verða talin harðasti dómarinn yfir mennta- og uppeldiskerfi Islendinga um miðja 20. öld, hversu ungu fólki er ósýnt um að vinna tii- finningar sínar í hugmyndir og tileinka sér það sem nýtilegt er í erlendum straumum. Þó er augljóst að eklki skortir ein- urð og sanngirni og vilja til að láta réttan málstað sigra. Án efa hefur flok'ksræði, ein- hæfni pólitískrar umræðu og skortur á almennri þekkingu á þjóðfélagsmálum valdið nokkru um það hversu hugsun ungs fólks er ennþó bæld á sama tíma og hjartað berst. Við verðum samt að binda vonir okkar við þá kynslóð, sem nú er að vaxa úr grasi, og Gylfi Þ. Gíslason: Alþýðuflokkur. um það bil að leggja út í lífs- starfið. Við getum naumast vænzt mikils meira af þeirri kynsióð, sem nu er að láta af störíum í þjóðlífinu. Hún hefur margt gert vel, en hún hefur einnig gert slík mistök, að hún verður naumast talin hafa valdið straumhvörtum þrátt fyrir allar umbreytingarnar í þjóðlííinu á síðustu áratugum. Gallinn við kynslóð hinna miðaldra er nefniiega sá, að hún hefur aldrei heilt skref stigið. Vandamálin, sem hún fékk í hendur, eru að mestu leyti óleyst. Ennþá er íslend- ingum jafnljóst og áður hvar þeir standa í alþjóðlegu tilliti. Iðnaðurinn er á frumstigi. Menntun er áratugum á eftir tímanum. Rógur og illmælgi veður uppi í skammdeginu sem uppbót á vonbrigðin, sem flest- ir telja sig hafa orðið fyrir í niðursallandi, smámunalegu kapphlaupi um afrakstur þjóð- arbúsins. Og þannig mætti lengi telja. Við fáum að loknum kom- andi kosningum ríkisstjórn: Einhverja ríkisstjórn. Það má einu gilda hvernig hún verður mynduð. Hún mun í litlu breyta frá því sem nú er ríkj- andi í þjóðlífi okkar. Uppstokk- un í líkingu við viðreisnarráð- stafanir eru óhugsandi. Pólitísk og efnahagsleg skilyrði eru ekki lengur fyrir hendi. Próf. Ólafur Björnsson spurði í fyrr- nefndri þingræðu sinni: „Hvað tekur við að loknum kosning- um? Á að halda verðstöðvun- inni áfram...? Eða á að reka ríkissjóð með stórfelldum halla Ragnar Arnalds: Alþýðubandalag. á tímabilinu og láta hann taka lán í beðxabariKanum. . . ? „Pró- fessorinn bendir á að kjara- samningar verði lausir á hausti komanaa. Hann haiði áður sagt að heiðbundnu úrræðin i eana- hagsmáxum væru buin að ganga ser til huðar. IMu þyríti að ná viðtæku samkomuiagi við launþegasamtöKin. Það er vissuiega rétt að pen- ingalegar og íjarmáialegar að- gerðir duga ekki einar út af íyrir sig gegn verðoóigu, eins og löngum hafði verið áiitið. Ailar teKjur hata haidið áfram að hækka þrátt fyrir ráðstaían- ir sem áttu beiniínis að draga úr tekjuhækkunum, samkvæmt áður viðurkenndum formúium. Það var í upphafi viðreisnar höfuðmarkmið að bæta kjör hinna lægstiaunuðu án þess að taka nokkuð af öðrum tekju- hópum. Þetta átti að vera unnt með þeim hagvexti, sem þá var talinn fyrirsjáanlegur. Aði'ar launastéttir sættu sig ekki við þessa þróun og börð- ust fyrir óbreyttri eða vaxandi hlutdeild sinni , afrakstri þjóð- arbúsins. Það eina sem rikis- valdið gat gert var að grípa til gamalkunnra úrræða. Þau dugðu þó ekki til að halda verðbólgunni í skefjum. Reynt var með öllum ráðum að ná samkomulagi við launþega- hreyfinguna sem fyrirfram mátti sjá að ekki var fram- kvæmanlegt til lengdar. Ný tekjustefna í þjóðfélaginu er óhugsandi nema launþega- hreyfingin breyti um vinnu- brögð ellegar að Alþingi láti skerast í odda við þann hluti Hannibal Valdimarsson: Frjálslyndir og vinstri.

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.