Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Side 57

Frjáls verslun - 01.03.1971, Side 57
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 55 sem þú hefur fengizt við það starf? KH: Hvað sölumennskunni viðvíkur tel ég að mestar breyt- ingar hafi orðið á ferðalögum. Hér áður fyrr fóru sölumenn yfirleitt með strandferðaskip- unum um landið og fengu þá sérklefa undir sýnishornin. Nú, yfirleitt hafði maður gert boð á undan sér og þegar á stað- ina var komið, komu kaup- mennirnir um borð til að skoða varninginn. Þetta var oft á óguðlegum tíma sólarhringsins, en um borð komu þeir engu að síður. Ef við lítum á sölumennina hefur þar einnig orðið mikil breyting á. Hér áður fyrr voru það hinir og þessir menn, sem hlupu í starfið og úr því að vild, en nú eru atvinnurekend- ur farnir að vanda miklu meira valið á því fólki, sem þeir ráða til sölustarfa og sölumenn í dag eru miklu hæfari en áður tíðk- aðist. Kaupmenn hafa líka haft áhrif hér á með því að gera meiri kröfur til sölumanna, sem þeir eiga viðskipti við. FV: Hvert er þitt álit á kaup- stefnum, eins og þeirri, sem nú var að ljúka? KH: Þessi þróun er mjög já- kvæð, þótt hún eigi enn langt í land. Ég held, að það séu helzt kaupmenn, sem ekki gera sér nægilega vel grein fyrir Rotex herranærföt, gæðavara frá fsrael, gott snið, sem fellur vel að líkamanum, aflagast ekki í þvotti. — Sölumaður: ELÍS ADOLPHSSON. Globe Japönsku sjóstígvélin eru með stálfjöður í sóla, sem heldur ilinni beinni og varnar þann- ig þreytu. — Sölumaður: SIGMAR PÉTURSSON. Seaborse Japönsku þorskanetin hafa reynzt sérstak- lega vel vegna afburða veiðihæfni og mik- ils styrkleika. — Sölumaður: EGGERT THEÓDÓRS- SON. LEITIÐ UPPLÝSINGA. Hverfisgötu 6, Reykjavík. Sími 20000. Klemenz Hermannsson.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.