Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.03.1971, Qupperneq 57
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 55 sem þú hefur fengizt við það starf? KH: Hvað sölumennskunni viðvíkur tel ég að mestar breyt- ingar hafi orðið á ferðalögum. Hér áður fyrr fóru sölumenn yfirleitt með strandferðaskip- unum um landið og fengu þá sérklefa undir sýnishornin. Nú, yfirleitt hafði maður gert boð á undan sér og þegar á stað- ina var komið, komu kaup- mennirnir um borð til að skoða varninginn. Þetta var oft á óguðlegum tíma sólarhringsins, en um borð komu þeir engu að síður. Ef við lítum á sölumennina hefur þar einnig orðið mikil breyting á. Hér áður fyrr voru það hinir og þessir menn, sem hlupu í starfið og úr því að vild, en nú eru atvinnurekend- ur farnir að vanda miklu meira valið á því fólki, sem þeir ráða til sölustarfa og sölumenn í dag eru miklu hæfari en áður tíðk- aðist. Kaupmenn hafa líka haft áhrif hér á með því að gera meiri kröfur til sölumanna, sem þeir eiga viðskipti við. FV: Hvert er þitt álit á kaup- stefnum, eins og þeirri, sem nú var að ljúka? KH: Þessi þróun er mjög já- kvæð, þótt hún eigi enn langt í land. Ég held, að það séu helzt kaupmenn, sem ekki gera sér nægilega vel grein fyrir Rotex herranærföt, gæðavara frá fsrael, gott snið, sem fellur vel að líkamanum, aflagast ekki í þvotti. — Sölumaður: ELÍS ADOLPHSSON. Globe Japönsku sjóstígvélin eru með stálfjöður í sóla, sem heldur ilinni beinni og varnar þann- ig þreytu. — Sölumaður: SIGMAR PÉTURSSON. Seaborse Japönsku þorskanetin hafa reynzt sérstak- lega vel vegna afburða veiðihæfni og mik- ils styrkleika. — Sölumaður: EGGERT THEÓDÓRS- SON. LEITIÐ UPPLÝSINGA. Hverfisgötu 6, Reykjavík. Sími 20000. Klemenz Hermannsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.