Frjáls verslun - 01.03.1971, Síða 65
63
FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971
ÁMARKAÐNUM
Baðkör kosta kr. 8.350.00-
10.200.00.
Sturtubotnar um kr.
7.000.00.
Handlaugar kr. 1.100.00-
4.300.00.
W.C. kr. 7.400.00-9.000.00.
í sambandi við baðkörin og
sturtubotnana er rétt að geta
þess, að framleitt er úr potti,
stáli og TROLEX-plasti, sem
ryður sér mjög til rúms.
A. JÓHANNSSON & SMITH
HF., Brautarholti 4, Reykjavík,
hefur umboð fyrir „Royal
Sphinx“ hreinlætistæki.
Framleiðandi er N. V. KON.
Sphinx-Ceramique V/HP. í
Hollandi. í myndskreyttum
upplýsingabæklingi á íslenzku,
sem umboðið hefur gefið út,
segir að þetta sé stærsta fyrir-
tæki í sinni grein í Evrópu.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐ-
MANN H.F., Bankastræti 11
og Skúlagötu 30, Reykjavík,
hefur umboð fyrir „Standard“
hreinlætistæki.
Framleiðandi er Idal Stand-
ard/American Standard, en
verksmiðjur eru í Vestur-
Þýzkalandi, Belgíu, Frakk-
landi, Ítalíu, Englandi, Banda-
ríkjunum og víðar.
Baðherbergissett með blönd-
unartækjum kosta hvít 17.-
000.00-21.000.00 kr. og lituð
20.000.00-25.000.00 kr. Frá
American Standard eru þau þó
mun dýrari og þarf að sér-
panta þau.
Emeleraðir eldhúsvaskar frá
American Standard kosta um
20.000.00 kr. með blöndunar-
tækjum.
HANNES ÞORSTEINSSON
HF., Reykjavík, hefur umboð
fyrir Arabia hreinlætistæki.
Framleiðandi er OY. Wárt-
silá A/B.. Arabia, Helsingfors
í Finnlandi.
Einnig hefur fyrirtækið um-
boð fyrir Rother Milan baðker
og sturtubotna frá Bette KG.,
Delbriivk í Þýzkalandi.
Baðker kosta 5.432.00 kr.,
sturtubotnar 2.631.- — 3.362.-
kr.
Handlaugar kosta frá kr.
1.315.00.
W.C. kosta frá kr. 1.315.-
Blöndunarkrani m. botn-
ventli kostar 1.684,- kr.
Tækin eru bæði hvít og í
ýmsum litum.
Armitage.
Royal Sphinx.