Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.03.1971, Blaðsíða 65
63 FRJÁLS VERZLUN NR. 3 1971 ÁMARKAÐNUM Baðkör kosta kr. 8.350.00- 10.200.00. Sturtubotnar um kr. 7.000.00. Handlaugar kr. 1.100.00- 4.300.00. W.C. kr. 7.400.00-9.000.00. í sambandi við baðkörin og sturtubotnana er rétt að geta þess, að framleitt er úr potti, stáli og TROLEX-plasti, sem ryður sér mjög til rúms. A. JÓHANNSSON & SMITH HF., Brautarholti 4, Reykjavík, hefur umboð fyrir „Royal Sphinx“ hreinlætistæki. Framleiðandi er N. V. KON. Sphinx-Ceramique V/HP. í Hollandi. í myndskreyttum upplýsingabæklingi á íslenzku, sem umboðið hefur gefið út, segir að þetta sé stærsta fyrir- tæki í sinni grein í Evrópu. J. ÞORLÁKSSON & NORÐ- MANN H.F., Bankastræti 11 og Skúlagötu 30, Reykjavík, hefur umboð fyrir „Standard“ hreinlætistæki. Framleiðandi er Idal Stand- ard/American Standard, en verksmiðjur eru í Vestur- Þýzkalandi, Belgíu, Frakk- landi, Ítalíu, Englandi, Banda- ríkjunum og víðar. Baðherbergissett með blönd- unartækjum kosta hvít 17.- 000.00-21.000.00 kr. og lituð 20.000.00-25.000.00 kr. Frá American Standard eru þau þó mun dýrari og þarf að sér- panta þau. Emeleraðir eldhúsvaskar frá American Standard kosta um 20.000.00 kr. með blöndunar- tækjum. HANNES ÞORSTEINSSON HF., Reykjavík, hefur umboð fyrir Arabia hreinlætistæki. Framleiðandi er OY. Wárt- silá A/B.. Arabia, Helsingfors í Finnlandi. Einnig hefur fyrirtækið um- boð fyrir Rother Milan baðker og sturtubotna frá Bette KG., Delbriivk í Þýzkalandi. Baðker kosta 5.432.00 kr., sturtubotnar 2.631.- — 3.362.- kr. Handlaugar kosta frá kr. 1.315.00. W.C. kosta frá kr. 1.315.- Blöndunarkrani m. botn- ventli kostar 1.684,- kr. Tækin eru bæði hvít og í ýmsum litum. Armitage. Royal Sphinx.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.