Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 67

Frjáls verslun - 01.03.1971, Page 67
FRJÁLS VERZLUN NR .3 1971 65 LIVI HEIMA OG GEIMA í réttinum. Maður nokkur mætti í réttinum með glóðarauga og vafið höf- uð. Dómarinn: Eruð þér giftur? Maðurinn: Nei, ég datt bara í hálkunni. Ég lýsi yfir .. . í vikublaðinu Suðurnesjatíðindum, sem gefið er út í Keflavík, var eftirfarandi þann 5. marz sl.: „Munnhörpusnillingurinn Guðmundur Snæland kom að máli við blaðið í gær, og sagði okkur, að nu væri hann að „minnka að smakka það“, og hefði honum verið gefinn sparibaukur til að safna í. YFIRLÝSING. Keflavík, 3. marz 1971. Ég undirritaður, lofa Ellert Eiríkssyni, mínum góða verkstjóra, að standa mína plikt í 5 tíma uppi í skemmu, laus við allt áfengi, þó erfitt sé að halda hreinu þarna í skemmunni, þar sem menn liggja undir bílum og velta sér síðan um gólfið upp í vaskana. Eg vil leggja á mig hvað sem ég get til þess að okkur Ellert megi semja sem bezt, og hann, sem hefur verið verkstjóri minn í undanfarin 10 ár í blíðu og stríðu, á það skilið af mér, og þar með Ingi'þór, Gunnar, Kalli og nýi Kalli. Og síðast og ekki sízt vil ég færa lögreglunni í Keflavík þakk- ir fyrir margan kaffisopann á lögregluvarðstofunni. Virðingarfyllst, Guðmundur Snæland.“ Kvenfólk . . . Já . . Svo við vendum nú okkar kvæði í kross, sagði blaðamaðurinn við stærðfræðiprófessorinn í afmælisviðtalinu, hver er skoðun yðar á kvenfólki? Ha, kvenfólki. . . jú, já, er það ekki einmitt kvenfólk, sem fer aftur á bak, þegar maður dansar? „Woodstock“ um. páskana. Páskakvikmyndin í Austur- bæjarbíói í Reykjavík verður WB stórmyndin ,,Woodstock“, sem framleidd var undir stjórn Michael Wadleigh. — Á mynd- inni er atriði úr „Woodstock“. TAFLA ER SÝNIR SKYLDLEIKA VÍNS DG MATAR MATUR MOSELVIN RAUTT BORDEAUX HVlTT BORDEAUX RAUTT BURGUNDAR HVlTT BURGUNDAR KAMPAVlN RlNARVlN ELSASS-VlN OSTRUR BERNK ASTELER GRAVES CHABLIS NATÚRAL OPPENHEIMER RIESLING FORRÉTTIR MOSELBLOMCHEN SAUTERNES LOUPIAC GRAVES CHABLIS MACON RODESHEIMER RIESUNG FISKUR SKELFISKUR BERNKASTELER SAUTERNES POUILLY FUISSE EXTRA DRY LIEBFR AUMILCH TRAMINER RIESLING FUGLAKIOT KVlTT KJÖT GRAVES LE VALLON MEDOC MERCUREY MOLIN-A-VENT SEC (Dry) STEIKUR RAUTT KIOT REYKT SVINAKIÖT SAINT EMILION POMEROL GEISWEILER MOLIN-A-VENT CHATEAUNEUF- DU-PAPE OSTUR SAINT EMILION GEISV EJT.FJl DOUX (Swoot) SÆTIR RÉTTIR DESERT SAUTERNES DEMI-SEC HITASTIG VINA TIL NEYZLU KALT STOFUHITI FRAPPE (LsaS) MilU 0° og 5°C. STOFUHTTI KALT VENJULEGA ISAÐ KALT 1 MJÖG KALT

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.