Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 40
hefur einnig greitt götu starfs- manna erlendra útvarpsstöðva, og má þar t. d. nefna Austur- ríkismenn, Þjóðverja, Frakka og Bandarikjamenn, sem komu hingað til efnissöfnunar. Árið sem leið keyptu Loft- leiðir alimikið af íslenzkum kynningarritum, sem send voru til sölusvæða félagsins víðs vegar um heim. Af hverju hefti hins ágæta tímarits ICE- LAND REVIEW, sem kemur út ársfjórðungslega, eru jafnan keypt um 1300 eintök. Ai upp- iýsingaritinu HANDY FACTS ON ICELAND voru keypt 10 þúsund eintök. Árin 1970 og 1971 keyptu Loftleiðir rúm- lega 400 þúsund eintök af kynningarriti Ferðamálaráðs, ICELAND WELCOMES YOU. Af handbókinni ICELAND IN A NUTSHELL voru keypt 1800 eintök. Af íslandskynningarritum og myndum, sem Loftleiðir hafa gefið út sl. ár minnist ég t. d. bæklingsins ICELAND AD- VENTURE; 1971, en þar er að finna upplýsingar um þær ferðir íslenzku ferðaskrifstof- anna, sem ætla má að einkum freisti erlendra gesta. Af Am- eríkuútgáfunni voru prentuð 162 þúsund eintök, en 54 þús- und af Evrópuútgáfunni. Bæklingurinn, sem prentað- ur var veena viðdvalarboð- anna (,,STOPOVER“) var gef- inn út í 332 búsund eintökum. f öllum ÁÆTLUNUM Loft- leiða, sem gefnar eru út í nokkrum hundruðum þúsunda eintaka, er jafnan að finna les- mál og litmyndir til íslands- kynningar. Allar veggmvndir („POST- ERS“) Loftleiða eru íslenzkar litmvndir. Af þeim voru prent- uð 15 búsund eintök sl. ár. f tímaritinu TRANS AT- LANTIC TRAVELLER, sem jafnan er gefið út í 100 þúsund eintökum, og dreift ókevpis til farbega, er jafnan að finna mvndskrevttar greinar, sem birtar eru til fslandskynningar. HFTTUSÁKNTR BLAHAMANNA Loftleiðir bióða árlega fiölda erlendra blaðamanna til fs- lands. Hér hafa t. d. undan- farin 15 ár verið að sumarlagi 10-16 bandarískir blaðamenn, sem dvalizt hafa tæpan viku- tíma í boði Loftleiða. oftast í júní en stundum í byriun ágústmánaðar. Reynt hefur verið að velja þá frá kunnum stórblöðum og tímaritum. Auk þessara og annarra boðs- gesta veita Loftleiðir árlega erlendum blaðamönnum marg- víslega aðstoð til öflunar upp- lýsinga um ísland. í fyrra minnist ég þess t. d., að við greiddum götu blaðamanna frá Vogue, Glamour og Mode Presse vegna tízkumynda, Field and Stream, Fishing Guide, New York Times, Life, Der Spiegel, Washington Post, Christian Science Monitor, Saturday Review og öðrum kunnum blöðum og tímaritum frá Bandaríkjunum og Evrópu, einkum Þýzkalandi og Norður- löndum, auk fjarlægari landa, t. d. Tyrklands, ísraels, Kína og Ástraliu. Þá eru tækifæri notuð til þess að koma ýmsum upplýs- ingum um ísland til hópa, sem ætla má, að miðli öðrum af þeim fróðleik, og nefni ég t. d. „Skál“-klúbba frá Hamborg, EFTA-ráðstefnu, fund ræðis- manna, bandaríska þingmenn og fleiri, sem gistu ísland á sl. ári. Loftleiðir hafa veitt aðstoð við íslandssýningar erlendis, t. d. í Svíþjóð, Þýzkalandi, Júgóslavíu og Bandaríkjunum. Þegar nýjar skrifstofur Loft- leiða voru opnaðar víða í Evrópu og Ameríku á sl. ári, var jafnan efnt til nokkurrar íslandskynningar. f hinu enska frétt.abréfi Loftleiða, NEWS- LETTER, sem sent er mörg- um erlendum ferðaskrifstofum og blaðamönnum, er revnt að hafa uppi nokkra landkynn- ingu. Frá ljósmyndadeild fé- lagsins er dreift íslandsmynd- um til þeirra, sem þær vilja fá, og almennar upplýsingar um fsland veittar þeim, sem gefa út ýmsar handbækur. t. d. Fielding, Continental Holiday, Harward Student Guide o. s. frv. VANDT AÐ VEL.TA Það er mjög sennilegt að einhverjum vaxi mjög í aug- um allir þeir fiármunir, sem til bessa er varið. og telji, að stertimennska valdi meiru en brvn nauðsvn. Því er til að svara. sem fyrr var getið. að hlutfallstalan, sem fiárfest er vegna bessa, er svinuð þeim, sem önnur flugfélög telia nauðsvnlega, og gefur það nokkra vísbendingu um, að ekki sé um bruðl eitt að ræða. Hitt er annað mál, að það hlýt- ur alltaf að verða umdeilan- legt, hvort heldur eigi að kaupa auglýsingu í stórblaði eða freista þess að bjóða frá því einhverjum blaðamanni til íslandsdvalar, svo að dæmi sé nefnt. Hvort tveggja getur misst marks. Þótt vandað sé til auglýsingar, getur hún drukknað í flóði annarra, og blaðamaður, sem dekrað er við, getur fundið upp á að skrifa einhverjar firrur eða rangfæra vísvitandi til þess að fá æsilegt fréttaefni. En þátt- taka í þessari samkeppni er Loftleiðum lífsnauðsyn, hvort sem einhverjum kann að líka það betur eða verr. Loftleiðir verða að keppa við fjársterk félög, sem hafa ráð á að kaupa til kynningarstarfsemi sinnar öflugustu áróðurstæki samtíð- ar okkar, og til þess að reyna að sannfæra lesendur FRJÁLSRAR VERZLUNAR um við hvað er að keppa, þyk- ir mér freistandi að nefna nokkrar tölur: Svart-hvít heilsíðu auglýsing í New York Times kostar 776.3 þúsundir íslenzkra króna virka daga, en 912,6 á sunnu- dögum. Heilsíðu auglýsing — svart-hvít — í Life kostar 3,2 milljónir, en 4,7, ef hún er í litum. Samsvarandi tölur hjá Playboy eru 2,4 og 3,4 milljón- ir; Time 2,0 og 3,2; Newsweek 1.3 og 2,0 og Vogue 0,472 og 0,682. Það hefði þess vegna ekki þurft að kaupa nema um 25 heilsíðuauglýsingar í Life til þess að eyða öllu því fé, sem Loftleiðir vörðu til aug- lýsinga- og upplýsingamála sl. ár. 10 SEKÚNDTtr Á 1 MILLL.TÓN Þá er mjög auðvelt að verja á örskömmum tíma stórfé til sjónvarpsauglýsinga. Það er unnt að kaupa fremur ódýrar auglýsingamvndir og fá þær sýndar við vægu verði af kunn- um sjónvarpsstöðvum fyrir venjulegan fótaferðartíma á morgnana. En ef verulega á að vanda til myndanna, t. d. með aðstoð leikara, má gera ráð fyrir, að 10 sekúndna mvnd geti kostað frá 7-880 þúsund- um króna, og sýningaverðið kl. 8 að kvöldi á rás nr. 4 í New York, er 88 þús. kr.; en bann- ig má á 10 spTrúndum ávaxta um eina milljón íslenzkra króna, og þeir eru til, sem telja 36 FV 1 1972
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.