Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.01.1972, Blaðsíða 41
Loftleiðir buðu um 400 starfsmönnum ferðaskrifstofa í Banda- ríkjunum til stuttrar dvalar á íslandi í fyrra. Þetta er einn hóp- urinn. það svara kostnaði, þó að Loft- leiðir hafi enn ekki komizt í þá útvöldu sveit. Hingað kom sl. sumar ferða- málaritstjóri þess ágæta tíma- rits Saturday Review. Greinar hans frá íslandsdvölinni reynd- ust fjórar heilsíður. Ef Loft- leiðir hefðu. ákveðið að þekja jafnrými greinanna með aug- lýsingum — svart-hvítum — þá hefði það kostað félagið 2,096 milljónir króna, og ég þori að fullyrða, að þótt færustu sér- fræðingar hefðu verið fengnir til að semja þessar fjórar aug- lýsingar, þá hefðu þær áreiðan- lega ekki verið fesnar með jafn mikilli athygli og hinar ágætu greingr Davids Butwin. Ég nefni þessar tölur til sönnunar því, hve risavaxin þau fyrirtæki eru, sem hafa verður af einhver mið, þegar ákveðið er að verja fé til aug- lýsinga eða annarar kynning- ar á starfsemi Loftleiða, og hve varlega þarf að fara til þess að sólunda því ekki öllu eins og dögg fvrir sólu með kaupum á rándýrum auglýsingum. Það hefur stundum verið sagt í hálfkæringi, að auglýsingasér- fræðingar vissu það örugglega, að 50% auglýsinganna færu í súginn, en um það hefðu þeir ekki hugmynd, hvor helming- urinn það væri. KANNA Arangtirinn Auðvitað fer mikið í súginn af því fé, sem Loftleiðir verja í þessu skyni. þó að félagið revni með stöðugum markaðs- könnunum að gera sér skyn- samlega grein fyrir árangrin- um af viðleitni þess til skvn- legra fjárfestinga á þessu sviði. En revnslan sannar, að mikill hlnti bess — og ég vona a.m.k. rúmlega helmingurinn — ber góðan ávöxt. Og ég vona, að «á hluti bess, sem varið er til íslandskvnningar, beri ekki eimmgis þá ávexti. sem Loft- leiðir lesa af triám, heldur muni þeir einnig falla til beirra, sem þurfa á bví að halda, að sem allra flestum verði anvliósar þær staðrevnd- ir. að fsland á margt gott að binða beim. er vilia nióta þess, sem ísienzkt er, hvort sem þar er um að ræða land. sem gott er að meffa gista, bá bjónustu. sem íslendingar vilia veita í fhigmálnm. eða bær vörur. sem þeir hafa á bnðstnlum. En á öllnm bessnm sviðnm er aigild sú meginregla, að til ófrægðar einnar og tjóns er að lofa ann- að en það, sem lofsvert próf- ast í reyndinni. Þess vegna verðum við að stilla öllum full- yi'ðingum við hóf, efna þau lof- orð, sem við gefum um sjálf okkur og landið, sem við vilj- um leyfa öðrum að njóta með okkur. Þá verður kynningar- starfsemi aldrei skrum, heldur hlutlæg fræðsla um það, sem við teljum okkur bezt geta öði-um boðið. Og ef við reyn- um að gei’a aldrei annað en það, sem við getum allra bezt látið af hendi rakna, þá vei'ða þeir áreiðanlega margir, sem við okkur vilja skipta. Þá munu hálu steinarnir fimm í skreppu hörpuleikarans smáa reynast sigursælli hinum fimm þúsund siklum eirs í spangabrynju risans, er var álnir sex og einni spönn betur. „Duga vopn, ef ei bilar hug- ur né hendur“. Sigurður Magnússon Nýsmíði fiskiskipa úr tré og stáli. Báta- og skipaviðgerðir. FULLKOMIN I )HArH\\RRRAUT FYRIR 400 TONN. SKIPASMIÐAEFNI. M. BERNHARÐSSON SKIPASMÍÐASTÖÐ HF., ÍSAFIRÐI. Símar 3290, 3139. FV 1 1972 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.