Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1972, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.01.1972, Qupperneq 63
A markaðnum Fjölbreytt úrval af aðalvélum Strangar kröfur eru gerðar til vöruflutninga nú á tímum, einnig smáskipaferða, Flutn- ingatækin verða stöðugt dýr- ari, og hið sama á við um þær vörur, sem fluttar eru. Kröfur um hagkvæma og fljóta flutninga hafa valdið víðtækri endurskipulagningu og hagræðingu í öllum grein- um samgangna, og þá ekki sízt skipaflutningum. Góður árang- ur hefur einkum náðst í vöru- flutningum, og mikið fé spar- azt. Einnig hafa orðið miklar framfarir í gerð aðalvéla fyrir skip. Að undanförnu hefur áhugi farið vaxandi á aflmiklum vél- um, á sama tíma og dregið hef- ur verið úr stærð vélarrýmis til að auka lestarrými. Af þessu hefur leitt, að þróunin stefnir í átt til vélasamstæðna með mörgum mótorum. Minnk- un vélarrýmis hefur valdið minnkun eftirspurnar eftir stórum hæggengum vélum fyr- ir minni skip, en meðal-hrað- gengir mótorar verða vinsælli. Auðvitað skipta rekstrar- öryggi og hagkvæmni mestu við val véla. Aliar kunnustu skipavélar nú á tímum eru mjög full- komnar og sameina mjög góða endingu og gott öryggi í rekstri, ef rétt er með vélarnar farið hverju sinni. Það er ekki svo að skilja, að taka verði á þeim „með silkihönzkum“, en menn verða að taka nægilegt tillit til fyrirmæla framleið- enda um meðferð þeirra. Til að ná góðum árangri verða menn að taka tillit til kaupverðs, uppsetningar- og rekstrarkostnaðar, og viðgerða- og viðhaldskostnaðar. En það er sama, hverja af hinum þekktu vélum menn fá sér, góð- ur árangur mun alltaf byggj- ast á því, að fyrirmælum um notkun og viðhald verði fylgt. Þessi regla er því miður alltof oft brotin. Hér á eftir mun verða gerð grein fyrir nokkrum kunnum skipamótorum í stuttu máli. Mjög erfitt hefur reynzt að fá samræmdar og nægilegar upp- lýsingar á þeim stutta tíma, sem var til stefnu, og verður að líta á yfirlitið sem byrjun- arverk, sem FV mun síðan auka og bæta með ítarlegri þáttum. Yfirlit yfir gerðir mótora Wichmaii Wichman bátavélarnar eru norskar. Þær hafa verið not- aðar hér á landi síðan laust eftir aldamót, og nú eru um 60 íslenzk fiskiskip búin Wich- man aðalvél. Munu um 30000 Wichman hestöfl verða í notk- un hér á landi á þessu ári. Af skuttogurum, sem eru í smíð- um, munu 6 verða búnir 7AX Wichman aðalvél. Wichman díselmótor af gerð- inni AX er ventlalaus, túrbol- eraður 2 gengis mótor, sér- staklega gerður sem aðalvél í skip. Hann er seldur 3ja til 9 strokka. Strokkafl er 250 hö við 375 snún./mín. Mótorinn er meðal þeirra aðalvéla, sem mest afl hafa miðað við stærð, þar sem aflsvið hans er 750- 2250 hestöfl. ACA gerðin er 3ja til 9 strokka, strokkafl er 125 hö við snúningshraðann 375. — ACAT gerðin er einnig frá 3ja til 9 strokka. Þá er strokkaflið 165 hö við snúningshraðann 375. Wichman diselmótorar af gerðinni DM eru 2 gengis, ventlalausir, túrboleraðir, 3ja til 9 strokka. DM er meðal hæggengur mótor, yfirleitt 450 snúninga, samfellt strokkafl 75 hö. Gerðin DMG er frá 4 til 6 strokka, 4-6000 hestöfl. Snún- ingshraðinn er 600 fyrir mótor og 375 snún./mín. fyrir skrúfu. Tæknilegar upplýsingar fyr- ir 7AX mótora: Borun: 300 mm. Slaglengd: 450 mm. Fjöldi stimpla: 7. Samfellt álag V/375 snún/ mín 1750. Hámarks álag V/375 snún/ mín 1925. Nýtanlegur meðalþrýstingur við fullt álag 9,4 kp/cnr. Brennsluolíubruni sam- kvæmt DIN6270 g/BHkt 153. Þrýstihlutfall 1:12,5. Loftþörf mVt 11700. Þyngd m/sv. hjóli, án skrúfu og öxuls 27,5 tonn. Vélin er ventlalaus. Umboðsmaður á íslandi: Einar Farestveit. Vol vo Penta Volvo Penta framleiðir báta- vélar með aflsvið frá 7 til 240 hö, bensín- og díselmótora, og hefur óvenjulega víðtæka fram- leiðslu á mótorum. Þessar vél- ar finnast í flestum gerðum báta, og í vélasamstæðum Volvo Penta mótora má fá, sem afkasta 6-800 hestöfl. MD 2 eru tveggja strokka, fjórgengar díselvélar með beinni inndælingu. Mótorinn er lítill en sterkur, og hæfir því sérstaklega smábátum. Hann er sparneytinn, eyðir um tveimur lítrum af díselolíu á klukkustund. Samfellt afl er 16,5 hö við snúningshraðann 2300. Nettóþyngd um 190 kg. Sjókæling er stillt með termo- stat, svo að hitastigið er jafnan hið hagkvæmasta til rekstrar. TMD 100 A er sex strokka, fjórgengis díselvél. Samfellt afl við 1800/2000 snúninga á mínútu er 210/225 hestöfl. Tæknilegar upplýsingar fyr- ir Volvo Penta TMD 120: Vélargerð 1) R, vélargerð 2) FV 1 1972 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.