Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.07.1972, Qupperneq 11
Áburðarverksmiftjan: Stækkuð fyrir 350- 400 millj. króna f haust er ráðgert að hefja áburðarframleiðslu í nýjum áfanga, sem reistur hefur ver- ið við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi. Verður þar fram- leiddur þrígildur hlandaður áburður í nýjum vélum, sem verksmiðjan hefur nú fengið, og er þetta í fyrsta skipti, sem slík framleiðsla fer fram hjá verksmiðjunni. Þessi viðbót, sem er verk- smiðjuhús með nýja tækjabún- aðinum, hráefnageymsla og sekkjunarstöð kostar 350—400 milljónir króna. Að sögn Hjálmars Finnsson- ar, forstjóra Aburðarverksmiðj- unnar mun það mestu máli skipta við þessa stækkun, að hægt verður að framleiða blandaðan áburð í stað þess, Stjómmál: Hættir Hannibal í haust? Hannibal Valdimarsson, sam- göngumálaráðherra, er sagður munu láta af embætti í haust og Iijörn Jónsson, alþingismað- ur taka við af honum, að því er áreiðanlegar heimildir í innsta hring í Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna herma. Ástæður fyrir þessari breyt- ingu eru ekki tilgreindar aðrar en þær, að Hannibal muni vilja lausn frá embætti af heilsufarsástæðum. Nú er unnið að undirbún- ingi Alþýðusambandsþings, sem fram fer í haust og má búast við að verði hið þýðing- ajmesta. Kommúnistar hafa sig mjög í frammi við að treysta stöðu sína á þessu þingi og ætla að reyna að rotta sig saman við krata. Hef- ur Svavar Gestsson, ritstjóri Þjóðviljans að undanförnu ver- ið að ferðast á ströndinni með einu af skipum Eimskipafélags íslands, og átt viðræður við flokksbræður sína og aðra um ASÍ-þingið. Boðskapur ritstjórans er þessi: Það er tilgangslaust að endurkjósa Björn Jónsson sem forseta ASÍ. Hann verður hvort eð er ráðherra í stað Hannibals í haust. My flugstöð í Reykjavík Hönnun á nýju flugstöðv- arhúsi fyrir Reykjavíkur- flugvöll er hafin hjá Teikni- stofunni sf. Ármúla 6. Verð- ur þetta um 2000 fermetra bygging, sem valinn hefur verið staður sunnan við nýja flugturninn og norðan aust- ur—vestur flugbrautarinnar. Þarna verður flugaf- greiðsla fyrir Flugfélag ís- lands en ekki er vitað hvort Loftleiðir flytja afgreiðslu sína þangað úr Loftleiðahót- elinu. Flugfélagið mun taka þessa aðstöðu á leigu af flugmálastjórninni eins og gert er úti um land, þar sem flugstöðvarbyggingar hafa verið reistar undanfar- in ár. Bygging flugstöðvarinnar í Reykjavík mun væntan- lega hefjast þegar á næsta ári. að hingað til hafa viðskiptavin- ir verksmiðjunnar orðið sjálfir að blanda hann úr kjarna (köfnunarefni), sem verksmiðj- an hefur framleitt sjálf, og fosfór og kalí, sem er innflutt. Verður kjarninn framvegis framleiddur í grófgerðara formi en áður. Þá er einnig möguleiki á framleiðslu á kalkblönduðum áburði eftir þessa stækkun. Reiknað er með að fram- leiðslugeta Áburðarverksmiðj- unnar verði 65 þús. tonn af blönduðum áburði á ári. Á- burðarnotkunin var áætluð 66 —69 þús. tonn á þessu ári en mun hafa reynzt minni. Á- burðarverksmiðjan í Gufunesi á að geta fullnægt áburðar- þörf landsmanna til ársins 1980. AF HVERJU KOIVE FISCHER? Þegar mesta óvissan stóð um það, hvort Robert Fisch- Ier kæmi til Islands a,ð taka þátt í heimsmeistaraeinvíg- inu, voru málin rædd á „æðstu stöðum“, eins o? for- maður Skáksambands ís- lands komst að orði í út- varpsviðtali. Eftir því sem FV hefur fregnað kallaði Ólafur Jó- hannesson, forsætisráðherra, handaríska. sendifulltrúann í Reykjavík á sinn fund þeg- ar útlitið var verst og bað bandarísk stjórnvöld að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að skákeinvígið I færi fram. Skilaboð þessa efnis voru send héðan til Washington og lenti málið í höndum Hernry Kissingers, aðalráð- gjafa Nixons forseta. Tók Kissinger málið persónulega upp við lögfræðing Fischers og hvatti eindregið til þess að umbjóðandi hans flygi til íslands og settist við skákborðið gegnt Boris Spassky. FV 6-7 1972 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.