Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 31
herra skuli innan sex mánaða frá breytingu á vikukaupi í almennri verkamannavinnu breyta upphæðum bóta í sam- ræmi við það. Fjölskyldubæt- ur eru undanþegnar þessu ákvæði, en hækkun þeirra fer eftir ákvörðun ríkisstjórnar á hverjum tíma. Á AÐ TAKA UPP VÍÐTÆK- ARI VERÐTRYGGINGU? Það er nokkuð snúið mál, hvort færa eigi út gildissvið verðtryggingar eða ekki. Höf- uðókosturinn við þá vísitölu- bindingu, sem er við lýði, er sá, að hún er aðeins á vissum sviðum, sem veldur mismun- un. Þannig hefur ríkisvaldið í hendi sér að yfirbjóða á lána- markaðnum, og upp er að rísa tvöfaldur, ef ekki þrefaldur lánamarkaður, sá ríkisverð- tryggði, sá ótryggði og sá gengistryggði. Þetta skapar ýmis vandkvæði, og með því að einskorða vísitölu við tekj- ur, en taka ekki með fjár- skuldbindingar launþega, er hallað á lánveitendur. Þar fyr- ir utan krefst kaupgjaldsvísi- talan sjálf endurskoðunar, vegna þess, að óeðlilegt er að hafa eina tegund skatta í henni, en ekki aðra og binda þannig hendur ríkisvaldsins um tekjuöflun. Menn hafa að sjálfsögðu miðað aðgerðir sínar við ríkj- andi kerfi og skyndileg aukn- ing skuldabyrði vegna verð- tryggingar gæti orðið mörgum þung í skauti. Að sumu leyti var þetta ein- mitt ástæðan fyrir því, að bæði launþegar og vinnuveit- endur höfnuðu gengishækkun- arleiðinni eigi alls fyrir löngu. Ég tel þó, að víðtækari verð- trygging á sparifé, lánum, líf- eyri, afskriftum o. fl. mundi jafna ríkjandi mismunun á ýmsum sviðum og beina fjár- magninu í æskilegri farvegi að sumu leyti en verið hefur. Verðtryggingin þyi'fti ekki að vera alger og hana yrði að innleiða skipulega, jafnvel í áföngum. (í sjálfu sér er venjuleg vísitöluuppbót, sem kemur eftir á, aldrei full verð- trygging). Tryggja verður, að hver visitala elti ekki aðra um of, þannig, að verr væri af stað farið en heima setið. Sömuleið- is yrði að vanda alla skatta- lega meðferð. Með þessu móti yrði leitazt við að draga úr skaðlegum — og stundum tilviljunarkennd- um — afleiðingum verðbólg- unnar, fremur en uppræta hana sjálfa. Jafnvel þótt víð- tæk verðtrygging stæði ekki nema skamma hríð, gæti hún sýnt mönnum fram á fánýti vei'ðbólgunnar. Þess vegna tel ég, að tilraunin sé vei þess virði að gera hana, og að hún geti gert sitt gagn. Fjölbreytilegasta sælgætið • SELJUM LINDA HF., Akureyri, framleiðir fjölbreyti- SÆNGUR legasta sælgætið á landinu, enda vörur hennar OG KODDA. eftirsóttar. Allir verzlunarmenn • nota hið næringarmikla súkkulaði frá ENDURNÝJUM LINDU. Það eykur þrótt og gefur möguleika GÖMLU á vinningi í harðri samkeppni viðskipta- lífsins. SÆNGURNAR. ^>úl?l>u.íacíiuerhimlkjan, oCincla hí. DÚN- OG FIÐURHREINSUNIN VATNSSTÍG 3, REYKJAVÍK. SÍMI 18740. FV 6-7 1972 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.