Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.07.1972, Blaðsíða 59
neyzla á fi’amleiðsluvörum Vals, færi mjög vaxandi, og virtist svo sem fólk vildi frem- ur styðja að íslenzkum iðnaði, ef hann hefði sambærileg' gæði upp á að bjóða og sá erlendi. — Við veljum eins góð hrá- efni og fáanleg eru, sagði hann, enda tel ég að tilvera fyrirtæk- isins byggist fyrst og fremst á vöruvöndun, annars hefði fólk ekkert að sækjast eftir, því að innflutningurinn höfðar til allra framleiðslugreina okkar. Friðþjófur taldi að gæði fram- leiðslu íslenzku efnagerðanna, hafi farið mjög batnandi und- anfarin ár. MESTALLT HRÁEFNI FLUTT INN Mestallt hráefnið er flutt inn héðan og þaðan, en síðan bland- að hér eftir íslenzkum upp- skriftum, sem reynt er að haga eftir smekk fólksins. Tilraunir hafa verið gerðar í efnagerð- inni Val til að vinna tómatsósu úr íslenzkum tómötum, og sagði Friðþjófur, að þær hefðu í aiia staði tekizt vel og væri sú sósa að sínum dómi mun betri en aðrar. En gallinn er sá, að fram- leiðsla íslenzkra tómata er of lítil til þess að byggja verulega sósuframleiðslu á henni. Varðandi innflutt hráefni, sagðist hann kaupa það víða að, ákveðnar tegundir væru beztar í vissum löndum, og gæði hráefnisins réðu hvaðan það væri keypt. Allar umbúð- ir utan um íramleiðslu Vals eru íslenzkar. Nokkrar sveiflur eru í neyzlu vara af því tagi sem Valur framleiðir, og fer það gjarnan eftir efnahagsástandi. Hins veg- ar sagði Friðþjófur að sveiflurn- ar yrðu stöðugt minni, fólk væri fremur farið að líta á þess- ar vörur sem nauðsynjavörur en munaðarvörur. — Framlei5slurá5 Iandbúna5arins: Islendingar mesta mjólkurneyzluþjóð í heimi — Við íslendingar erum mesta mjólkurþjóð í hehni, cnda drekkur hvert einasta mannsbarn á íslandi að meðal- tali um 280 lítra af mjólk ár- lega, sem er meira en nokkur önnur þjóð í heiminum gerir, og hefur það verið svo um tíma, sagði Pétur Sigurðsson í fram- leiðsluráði landbúnaðarins. Á síðastliðnu ári var framleiðsla mjólkur hérlendis um 120 milljónir kílóa, einn lítri er 1,02 kíló, og þar af voru 57,8 millj- cnir drukknar í formi nýmjólk- ur og súrmjólkur, en hinar 62 milljónirnar fóru til vinnslu mjól'kurafurða. Neyzla mjólkur hefur verið nokkuð svipuð undanfarin ár, að undanskildum smávægileg- um sveiflum, er fylgja gjarnan breytingum á niðurgreiðslum. Engar rannsóknir hafa verið gerðar hérlendis á því hvaða aldursflokkar drekka mesta mjólkina, en samkvæmt erlend- um könnunum drekka ungling- ar lang mest, þá börn, miðaldra fólk og loks gamalmenni. Pétur sagði, að íslenzk mjólk væri fyllilega sambærileg að gæðum við erlenda, og hún er einnig ódýrari hér en víðast annars staðar. Þannig kostar mjólkur- lítrinn hér 15 krónur, en t. d. í Noregi kostar hann um 20 krónur. MJÓLKURIÐNAÐURINN í HRAÐRI FRAMFÖR Mjólkuriðnaðinum hefur far- ið mjög fram hérlendis á síð- ustu 10 til 15 árum, hvað hrein- læti og gæði snertir, enda starfa nú sérmenntaðir mjólk- urfræðingar við nær öll mjólK- urbú á landinu, og mikið heí- ur verið fjárfest í fullkomnum tækjabúnaði. Hágerilsneyðing er einnig nýtilkomin hér og er stöðugt að batna. Dauðhreins- un og hágerilsneyðing miða að því að lengja geymsluþol mjólkurinnar án þess að hún þurfi kælingu, en það er mikil bylting í geymslu og meðferð mjólkur. Þá er hin svonefnda tankvæðing mjög að ryðja sér til rúms. Hún er í því fólgin, að mjólkin kemur beint úr kún- um eftir lokuðum leiðslum mjaltavéla, og fer beint í lokað- an kælidúnk. Þaðan fer mjóik- in í leiðslum í lokaðan tank mjólkurbílsins, og síðan úr hon- um eftir leiðslum í lokaða tanka mjólkurbúsins og úr þeim í umbúðir. Þannig kemst mjólk- in aldrei í teljandi snertingu við andrúmsloftið fyrr en á borði neytandans. Ekki er þó öll neyzlumjólk gerilsneydd, því að bændur selja um þrjár milljónir lítra árlega beint til neytenda, nota síðan sjálfir um 11,5 milljónir, FV 6-7 1972 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.