Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Síða 21

Frjáls verslun - 01.01.1973, Síða 21
Hið nýja úiibú Landsbankans á Höfn í Hornafirði. Útibúin utan Reykjavíkur eru nú níu talsins. imdanförnu. Er það ínerki þess, að ekki þýði lengur að bjóða upp á bá speki, að „græddur sé geymdur eyrir“? — Þrátt fyrir allt held ég nú, að fólk trúi því, að geymd- ur eyrir sé græddur. í verð- bólguþjóðfélagi eins og okkar er að vísu ekki hægt að segja, að fólk, sem hefur fé sitt í sparisjóði og fær af því 7 eða 8% vexti hafi aukið mjög eign- ir sínar, þegar upp er staðið, ef borið er saman við almennu verðlagsþróunina í landinu. Sannleikur þessara einkunnar- orða er á aðra lund en áður. Fyrst og fremst ber að athuga, að sé aurinn ekki geymdur, er búið að eyða honum, og spurn- ingin er sú, hversu skynsam- lega honum hafi verið eytt. Fékkst nokkuð fyrir hann, fór hann ekki í súginn? í öðru lagi er mikill fjöldi fólks, sem telur bað öryggi að eiga einhvern sjóð í banka, ef nauðsynlega þyrfti á honum að halda. Það er auðvitað ekki banka- kerfi að kenna, þótt verðbólg- an hafi um langt skeið verið svo mikil í landinu, að fólki finnist það ekki raunverulega fá góða vexti af fé sínu. Þetta er þjóðfélagsástand, sem við höfum verið að stríða við hér- lendis í 30 ár. Vextirnir eru svo á hinn bóginn ákveðnir af stjórnvöldum. Við skulum seeja, að bankarnir vildu borga hærri innlánsvexti, þá bvrftu þeir líka að taka hærri útláns- vexti, og það hefur ekki verið talið heppilegt. Reynt hefur verið að verð- tryggja sparifé og þá aðrar fjárskuldbindingar á móti því. En það er líka afskaplega miklum erfiðleikum undirorp- ið. Árið 1966 voru sett lög, er heimiluðu Seðlabankanum að setja reglur um tryggingar á fjárskuldbindingum, en það hefur ekki komizt nema að mjög takmörkuðu leyti í fram- kvæmd. — Ríkið liefur gefið út verð- tryggð spariskírteini. Nú hefur dregið nijög úr sölu þeirra mið- að við það, sem áður var. Hver er ástæðan? — Ég býst við, að aðalástæð- an sé sú, að kjörin á þessum spariskírteinum eru ekki jafn- góð og fyrr. Vextirnir eru tölu- vert lægri og svo eru skírtein- in Hka bundin í nokkurn tíma. Það er ekki hægt að endur- selja þau fyrr en eftir ákveðið tímabil. Þetta hafa kaunendur kannski ekki gert sér ljóst fyrr en upp á síðkastið og er það fyrst að segja til sín núna. Sumir segja líka, að skráning skírteinanna á nafn hafi haft veruleea þýðingu í þessu sam- bandi. Ég er ekki þeirrar skoð- unar siálfur. — Af sjónvarnsauglýsinvum má ráða, að hankarnir sækist nn'íkuð eftir viðskiptum við hörnin. — Já. Börnin safna saman aurunum sínum í sparibauka, sem bankarnir leggja til, og koma síðan með þá fulla og leggja inn á sparisjóðsbók. Bankarnir sækjast eftir slík- um viðskiptum, ekki vegna þess, að þau sé svo ábatasöm, heldur hins, að börnin eiga eftir að verða fullorðið fólk. Bankarnir, eins og aðrar þjón- ustustofnanir, vilja gjarnan vaxa og veita bætta þjónustu til að hæna að sér viðskipta- menn. — Eru einhverjar nýjungar væntanlegar hjá Landsbankan- um að þessu leyti? — Við erum náttúrlega allt- af með þessa hluti í athugun og umhugsun, en ekkert er á því stigi nú, að rétt sé að ræða það. Aftur á móti erum við ný- lega búnir að stofna til þessa sparilánakerfis, sem okkur þykir merkileg nýjung og al- menningi líka, ef dæma má af undirtektum hans. Þær eru langt framar öllum okkar von- um og munu þátttakendur nú vera orðnir á þriðja þúsund í þessu kerfi. Þeir, sem sam- kvæmt því verða fastir við- skiptamenn bankans, eiga að geta bvggt upp hjá honum traust, þannig, að bankinn geti án allra vafninga veitt þeim lán, þegar þeir þurfa á því að halda. Bankinn hefur komið þess- um málum í ákveðið kerfi, til bess að viðskintamennirnir þurfi ekki að óttast, að þeir verði hlunnfarnir á neinn veg, oe með því vonumst við til að iaða fólk til að vinna sér traust hjá bankanum með föstum snarnaði um ákveðinn tíma. Jafnframt kynnist fólkið bank- anum og starfsfólki hans og þannig skapast eðlilegur grund- völlur samskiptanna. — Er l»að skilvrði fvrir lána- fvrirffreiðslu við einstaklinga, að heir séu viðskintamenn hankans. — að lann þeirra séu t. d. lögð inn á ávísanareikning í hankanum eða að t>eir le<irgi reglulega inn á sparisióðsbók? — Við höfum í sívaxandi mæli orðið að líta á bett.a at- riði. Það bvggist einfaldlega á samkepnni bankanna um féð, sem er orðin svo mikil, að eng- inn banki Petur lengur tekið á sig að greiða fjárbörf þess, sem leggur peningana sína inn ein- hvers staðar annars staðar, þegar hann á þá til. Svona hefur þetta verið lengi í sambandi við fyrirtæk- in. Bankarnir geta yfirleitt ekki sinnt fjárþörf þess fyrir- FV 1 1973 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.