Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Side 43

Frjáls verslun - 01.01.1973, Side 43
(Herki sem vakið hafa athygli Kristín Þorkelsdóttir. Kristín Þorkelsdóttir, teiknari, hefur stundað auglýsingagerð i rúm 10 dr og rekur nú stóra auglýsingastofu í Kópavogi. Auk beinnar auglýsingavinnu hefur Kristín teiknað ýmislegt annað. Merki teiknuð af henni hafa vakið sérstaka athygli. Hún hefur alls þrisvar sinnum unnið verðlaun á þeim vettvangi, nú síðast í samkeppni um þjóðhátíðarmerkið 1974. Þessi merki eru teiknuð á auglýsingastofu Kristínar fyrir eftirtalda aðila: Samstarfsnefnd um gíróþjónustu, N áttúru verndarráð, Byggingavöruverzlun Kópavogs, Álafoss hf. árin alltaf selt mikið af jarðlík- önum. í fyrra byrjuðum við að auglýsa þá undir fyrirsögninni: „Jörð til sölu“. Þetta varð til þess að við slógum öll met og jarðlíkön urðu vinsæl gjafa- vara. — Telur þú að öll fyrirtæki eigi að fylgja sömu stefnu og Penninn í auglýsingamálum? — Ég held að fyrirtæki, sem selja ákveðna framleiðsluvöru, eins og t.d. ritvélar, þvottavélar, bifreiðar o.fl. nái beztum á- rangri hjá auglýsingastofum. Sem dæmi get ég nefnt að Oli- vetti-umboðið lætur auglýsinga- stofu Kristínar sjá um allar sín- ar auglýsingar með góðum ár- angri. Fyrir Olivetti væri ekki gott að vera með síbreytilegan stíl. FV 1 1973 43

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.