Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Page 59

Frjáls verslun - 01.01.1973, Page 59
\iii iMii i Þær, sem fá gjafakort VOGUE, eiga eftir aö gera þar úttekt og fá sitthvað til gagns og ánægju. •—- Margar dömur munu láta gjafakortiö gilda fyrir efni í samkvæmiskjól eða ganga upp I slík kaup. í tilefni af því vildi ég leggja til, að allar reyndu eitthvað nýt.t og skoðuðu vel efni, liti og snið, sem þær hafa ekki reynt áður. Tilbreytingin hressir. Þær, sem hafa átt flauels og brokadekjól gætu nú kíkt á þunnu efnin, t. d. chiffon, sem er til í mörgum lit- um og gerðum, eða mynztrað terylene og bómull, fislétt í mild- um litum á aðeins 230,00 kr. metrann, 90 cm. br. Þær, sem eiga dökkt pils, gætu litið á Ijós efni í sítt pils. T. d. þykkt 100% terylene, silkimjúkt, hvítt í grunninn, með mynztur- línum í þremur litum. Það væri gaman að fá chiffonblússu við, í svörtu eða navy bláu. Síð pils og síðir kjólar úr vetrarbómull eru mikið í tízku núna. — Einnig síðir og stuttir kjólar úr glit- ofnu jerscy, svörtu í grunninn. Þessi efni cru til í VOGUE. Alveg slétt, hálf mött og einlit jersey efni eru til i slétta sexy kjóla, og mjög fjörlega mynstrað jersey í allavega fína kjóla. Þær, sem vilja fá fallega samkvæmis- jakka við kjólana sína, gamla eða nýja, geta valið um ýmis efni, brokade, flauel, blúndu, satín eða ducbesse. Skoðið efnin vel og fáið að lok- urn aðstoð við að bera þau við ykkur fyrir framan spegil. Þann- ig sést bezt, hvaða töfrum efnið býr yfir og hvers konar snið væri skemmtilegast, eða, ef snið- ið er valið fyrirfram, sést, hvort efnið muni njóta sín þannig. i//zJ/t-&**/ Félag ísl. teiknara Félagið var stofnað árið 1953 og verður því 20 ára á þessu ári. Stofnendur félagsins voru Atli Már, Ásgeir Júlíusson, Halldór Pétursson, Jörundur Pálsson, Stefán Jónsson, Tryggvi Magnússon og Ágústa Pétursdóttir Snæland. Hér á eftir fara nöfn félagsmanna FÍT nú og nöfn aukafélaga: FÉLAGASKRÁ f. í. t. Ástmar Ólafsson, Skipholti 35, Rvk., sími 30250. Atli Már Árnason, Borgarholts- braut 42, Kóp., sími 42862. Baldvin Björnsson, Eskihlíð a, v/Miklatorg, Rvk., sími 12577. Fanney Valgarðsdóttir, Klepps- vegi 26, Rvk., sími 34059. Friðrika Geirsdóttir, Lundi v/ Nýbýlaveg, Kóp., sími 40766. Gísli B. Björnsson, Lágmúla 5, Rvk., sími 85111. Guðbergur Auðunsson, Bald- ursgötu 6, Rvk., sími 13000. Guðjón Eggertsson, Bugðulæk 17, Rvk., sími 32361. Halldór Pétursson, Drápuhlíð 11, Rvk., sími 10288. Haukur Halldórsson, Klepps- vegi 33, Rvk., sími 38383. Helga B. Sveinbjörnsdóttir, Garðastræti 40, Rvk., sími 11535. Hilmar Helgason, Ljósvallagötu 30, Rvk., sími 20421. Hilmar Sigurðsson, Bolholti 6, Rvk., sími 85566. Hjálmtýr Heiðdal, Ásvallagötu 26, Rvk, sími 12993. Kristín Þorkelsdóttir, Álfhóls- vegi 5, sími 43311. Kristján Kristjánsson, Skóla- stíg 11, Ak., sími 96-12797. Rósa Ingólfsdóttir, Hamrahlíð 9, Rvk., sími 13453. Sigrid Valtingojer, Byrgi v/ Rjúpnahæð, sími 83281. Sigurður Örn Brynjólfsson, Vitastíg 3, Hafn., sími 53206. Sigurþór Jakobsson, Bjargarstíg 3, Rvk., sími 25270. Torfi Jónsson, Skólavörðustíg 18, Rvk., sími 10777. Þóra Baldursdóttir, Miðvangi 4, Hafn., sími 52650. Þröstur Magnússon, Týsgötu 1, Rvk., sími 15180. FV 1 1973 59

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.